Upplýsingar
Byggt 2013
166,2 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Sogsbakki 32 sem er 166 fm heilsárshús á eignarlóð með hitaveitu. Húsið er smíðað árið 2013. Breytingar hafa verið gerðar á húsinu á seinustu þremur árum. Bætt var við svefnherbergi sem tekið var af nýtingu á bílskúr. Breytingar voru gerða á verönd og bætt var við gufuhúsi.
Glæsilegt vandað og íburðarmikið sumarhús við Sogsbakka í Grímsnesi. Húsið er 151,9 fm., auk 14,3fm. gufuhúsi og því samtals 166 fm. Gufuhúsið er óskráð og er því skráning samkvæmt Fasteignaskrá samtals 151,9 fm.
Húsið er timburhús á steyptri plötu, tengt hitaveitu og hiti er í gólfum. Lokað gólfhitakerfi og búið að setja gjöful varmagjafa á neysluvatn. Nánari skýring á gjöful er hér.
Húsið skiptist m.a. í forstofu, gang og þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, tvö baðherbergi, þvotthús og bílskúr.
Flísar á forstofu, baðherbergjum, þvottahúsi og einu svefnherbergi og niðurlímt harðparket á öðrum gólfum. Sturta er á báðum baðherbergjum. Út gengt á verönd af gangi og borðstofu. Eldhús er með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Steinn er á borðum og vínkælir í innréttingu.
Stór timburverönd kringum húsið, með heitum potti. Yfirbyggt er að hluta yfir verönd með glerþaki. Gufuhús er með flísum á gólfi góðri sturtuaðstöðu.
Glæsilegt útsýni og vandað hús.
Svæðið er lokað með hliði frá Securitas sem hægt er að hringja í.
Lóðin er 7.459 fm. eignalóð.
Stutt á 18. holu golfvöll.
Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg.fasteignasali í síma 864-5464 eða gudlaugur@eignamidlun.is.
Glæsilegt vandað og íburðarmikið sumarhús við Sogsbakka í Grímsnesi. Húsið er 151,9 fm., auk 14,3fm. gufuhúsi og því samtals 166 fm. Gufuhúsið er óskráð og er því skráning samkvæmt Fasteignaskrá samtals 151,9 fm.
Húsið er timburhús á steyptri plötu, tengt hitaveitu og hiti er í gólfum. Lokað gólfhitakerfi og búið að setja gjöful varmagjafa á neysluvatn. Nánari skýring á gjöful er hér.
Húsið skiptist m.a. í forstofu, gang og þrjú rúmgóð svefnherbergi, stofu, borðstofu, eldhús, tvö baðherbergi, þvotthús og bílskúr.
Flísar á forstofu, baðherbergjum, þvottahúsi og einu svefnherbergi og niðurlímt harðparket á öðrum gólfum. Sturta er á báðum baðherbergjum. Út gengt á verönd af gangi og borðstofu. Eldhús er með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél. Steinn er á borðum og vínkælir í innréttingu.
Stór timburverönd kringum húsið, með heitum potti. Yfirbyggt er að hluta yfir verönd með glerþaki. Gufuhús er með flísum á gólfi góðri sturtuaðstöðu.
Glæsilegt útsýni og vandað hús.
Svæðið er lokað með hliði frá Securitas sem hægt er að hringja í.
Lóðin er 7.459 fm. eignalóð.
Stutt á 18. holu golfvöll.
Nánari upplýsingar gefur Guðlaugur Ingi Guðlaugsson lögg.fasteignasali í síma 864-5464 eða gudlaugur@eignamidlun.is.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook