Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halldór Már Sverrisson
Ólafur Ingi Guðmundsson
Vista
fjölbýlishús

Smyrilshlíð 4

102 Reykjavík

78.500.000 kr.

988.665 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2505577

Fasteignamat

72.000.000 kr.

Brunabótamat

43.620.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
79,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Íbúðaeignir og Halldór Már lgf. kynna: Einstaklega vönduð og falleg 3ja herb. íbúð, merkt: 0401 (hæð 4, efsta hæð) við Smyrilshlíð 4 í Reykjavík. Stæði í bílageymslu fylgir.  Íbúðin er á 4. hæð til suðvesturs og norðausturs. Í íbúðinni er alrými, þ.e. stofa, borðstofa og eldhús, tvö svefnherbergi, baðherbergi m/ tengi fyrir þvottavél, 5,7 m² svalir til suðvesturs. Íbúðinni fylgir sérgeymsla í kjallara og sér bílastæði í bílgeymslu.  
Eignin var berumbætt árðið 2022, það var fjölgað rafmagnsdósum og nýtt innlagnarefni. Ídráttur á sverari vírum og netköplum.


Mjög er vandað til íbúðarinnar á allan hátt. Hurðir eru hvítar og innréttingar eru í ljósu plastlögðuviðarlíki og sprautlakkaðar. Þá eru flísar á baðherbergi en harðparket á öðrum gólfum. 
Í húsinu er stigahús með lyftu sem gengur niður í bílageymslu. Hleðslustöð í kerfi sameignar fylgir íbúð.

Forstofa: Forstofa er með fataskáp. 
Eldhús: Innrétting er í ljósum plastlögðum viðartón og efri skápar sprautaðir, LED undirskápaljós og flísar á veggnum, grár borðplata.   
Stofa/borðstofa: Harðparket er á gólfi og útgengi er á suðvestur svalir. 
Hjónaherbergi: Harðparket á gófli.  Gott skápapláss er í herberginu. 
Aukaherbergi: Harðparket á gólfi og skápur. 
Baðherbergi: Baðinnrétting í ljósum lit með grári borðplötu. Hreinlætistæki og handklæðaofn. Salernið er upphengt og innbyggt.  Hitastýrð blöndunartæki eru í sturtu. Gólf og veggir eru flísalögð í u.þ.b. 2 metra hæð.  Tengi fyrir þvottavél. 
Geymsla: Geymsla er í sameign húsins. 
Lóð: Bílastæði er staðsett í bílageymslu.  Gert er ráð fyrir að auðvelt sé að setja upp rafhleðslustöð við stæðið.  
Umhverfið: Stutt er að fara til að njóta náttúrunnar í fallegu umhverfi við Öskjuhlíð og Nauthólsvík.  Einnig er stutt á marga af stærri vinnustöðum miðborgarinnar auk tveggja háskóla. Húsið er einangrað að utan og klætt með málmklæðningu. 
Húsið Smyrilshlíð 4-8 er glæsilegt og vandað fjölbýlishús byggt af ReirVerk ehf. 


Allar upplýsingar um eignina veitir:
Halldór Már Sverrisson, löggiltur fasteignasali / B.Sc. í viðskiptafræði í síma 898 5599 eða halldor@ibudaeignir.is

Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Því skorar Íbúðaeignir fasteignasala á alla væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og eftir atvikum leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign og greiðist við kaupasamning:

-Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila, 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða og eignarhluti er 30% eða hærri.
-Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
-Umsýslugjald fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
-Lántökugjald vegna veðlána, sjá nánar á vefsíðu viðeigandi stofnunar.

Atvinnueign ehf.

Atvinnueign ehf.

Síðumúli 13, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. maí. 2022
55.250.000 kr.
71.000.000 kr.
79.4 m²
894.207 kr.
25. okt. 2019
46.500.000 kr.
48.500.000 kr.
79.4 m²
610.831 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Atvinnueign ehf.

Atvinnueign ehf.

Síðumúli 13, 108 Reykjavík
phone