Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
sumarhús

Djáknavegur 3

806 Selfoss

69.000.000 kr.

547.619 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2346341

Fasteignamat

69.900.000 kr.

Brunabótamat

64.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2018
svg
126 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Lind fasteignasala og Elías Haraldsson löggiltur fasteignasali (elias@fastlind.is sími 777-5454), kynna : nýlegt, viðhaldslétt og mjög fallegt 5 herbergja 126 fm heilsárshús á tveim hæðum við Djáknaveg 3 í Úthlíð. Skv. birtum fm frá Þjóðskrá er neðrið 79,3 fm og efri hæðin 46,7 fm sem er að hluta til undir súð þ.a gólfflötur er stærri. Húsið er byggt á sökkli og með steyptri gólfplötu og hita í gólfum. Húsið er í leigu fyrir 600 þús. á mánuði fram að áramótum ( hægt að kaupa og yfirtaka leigusamning )

Sólrík suðurverönd með fallegu útsýni yfir sveitina og til fjalla með heitum potti er við húsið og meðfram vestur og austurhlið að hluta. Gengið er inn í húsið af vesturverönd. Læst símahlið er til að komast inn á svæðið.

Húsið var tekið í notkun 2020 og er það klætt að utan með lerki, gluggar eru úr PVC og járn á þaki er með innbrenndu lakki sem gerir húsið viðhaldslétt. Gólfhiti er í húsinu og led lýsing sem hægt er að stýra með fjarstýringu. Falleg lýsing með kubbaljósum er utan á húsinu.

Glæsileg ferðaþjónusta er rekin í Úthlíð og þar er m.a 9 holu golfvöllur, hestaleiga og í Réttinni er sundlaug með heitum pottum, veitingastaður og fleira skemmtilegt. Í næsta nágrenni eru t.d 3 golfvellir, útivistar og göngusvæði, Geysir er í ca 10 mín akstri og ca 15 mín akstur er á Flúðir og Laugarvatn. Stutt er í Reykholt og Friðheima. 

Stutt lýsing : Neðri hæð: forstofa, alrými með eldhúsi og stofu, 2 svefnherbergi og baðherbergi. Efri hæð: Hjónaherbergi með sérbaðherbergi og setustofa/svefnloft.

Nánari lýsing:
Neðri hæð:
Anddyri : með flísum á gólfi og fatahengi.
Gangur : með flísum á gólfi.
Stofa : í alrými er rúmgóð og björt með harðparketi á gólfi. Úgengt er á sól´rika suðurverönd í gegnum stóra rennihurð. Gönguhurð er út á austurverönd. Falelgt útsýni er úr stofu og af verönd.
Eldhús :er í alrými og með harðparketi á gólfi. Ljós falleg innrétting með innbyggðri uppþvottavél.
Hjónaherbergi : er rúmgott með harðparketi á gólfi.
Svefnherbergi :er með harðparketi á gólfi.
Baðherbergi : er með flísum gólfi og veggjum, ljós falleg innrétting og efri speglaskaápum, "walkin sturta", upph.wc, handkl.ofn. Tengt f.þvottavél.
Geymsla : er við hlið baðherbergis.

Efri hæð:
Hjónaherbergi : er rúmgott með harðparketi á gólfi og stórum opnanlegum þakglugga og Sérbaðherbergi með flísum á veggjum og gólfi, "walkin sturtu", ljós innrétting með skúffum og handlaug, upph.wc.
Setustofa/svefnloft : með harðparketi á gólfi og led lýsingu ásamt lýsingu undir súð.
Geymsla : er undir súð.

Sumarhúsafélagið  á svæðinu er mjög virkt og er árgjaldið. kr. 16.000.-
Vönduð og glæsileg eign í Úthlíð.

img
Elías Haraldsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Elías Haraldsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Elías Haraldsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur