Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
56,2 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Útsýni
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Kasa fasteignir 461-2010.
Hofsbót 2 íbúð 201. Nýleg 2 herbergja 56,2 fm íbúð á annarri hæð í glæsilegu fjölbýli í miðbæ Akureyrar.
Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, 1 svefnherbergi og baðherbergi ásamt svölum.
Forstofa: Rúmgóður fataskápur.
Stofa og Eldhús: Eru saman í opnu rými, þar er innrétting með efri og neðriskápum. Uppþvottavél og ísskápur fylgja með við sölu. Úr stofu er gengið út á svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með skúffum og vaski. Innangeng sturta og upphengt salerni. Pláss fyrir þvottavél er á baði.
Svefnherbergi: Rúmgóður fataskápur.
- Allt innbú getur fylgt með við sölu.
- Eignin hefur verið í skammtímaleigu og möguleiki á að taka yfir bókunar aðgang eignar.
Um er að ræða vandaðar eignir í nýju fjölbýlishúsi í hjarta bæjarins.
- Loftadúkur í loftum.
- Loftskipti kerfi.
- Gólfhiti í öllum rýmum.
- Vandaðar innréttingar.
- AEG eldhústæki. ( Ísskápur, uppþvottavél, bakaraofn og span helluborð )
- Sameiginlegar vestur svalir á hverri hæð.
- Lyfta er í húsinu.
- Björt og falleg sameign.
- Í sameign er hjólageymsla fyrir 20 hjól.
Skilalýsing
Hurðir eru hefðbundnar hvítar yfirfelldar hurðir, frá Húsasmiðjunni.
Innréttingar Innréttingar eru frá HTH. Frontar eru úr einlitu melamin plasti, á efstu hæð eru frontar í efri skápum eldhús spónlagðir. Lamir og brautir frá BLUM með mjúklokun. LED ljós undir efri skápum í eldhúsum, borðplötur plastlagðar.
Eldhústæki eru frá AEG, ísskápur og uppþvottarvél eru innbyggð.
Innrétting á baði er í ljósum lit með skúffu með mjúklokun, speglaskápur er ofan við vask. Borðplata er spónaplata klædd dökku harðplasti. Blöndunartæki eru af vandaðri gerð.
Fataskápar í herbergjum eru í ljósum lit. Skúffur með mjúklokun og fataslá í skáp.
Skápar í anddyri afhendast með fataslá og eru sýnilegir fletir plasthúðaðir í ljósum lit, hurðir með vönduðum höldum.
Flísar á böðum og parket á alrýmum og herbergjum. Gólfefni eru frá Húsasmiðjunni.
Loft eru frágenginn með CLIPSO hljóðdúk ásamt einangrun ofan við loftið millihæða til aukinnar hljóðvistar. Loft eru strekkt með hljóðdúk, CLIPSO eða sbr. Dúkur er strekktur í kverkalista. Ofan dúks er 50 mm steinull til aukinnar hljóðvistar. Í geymslum er gipsloft. Gips spartlað og málað.
Loftræsting Í öllum íbúðum vélræn loftræsting.
Í sameign er hjólageymsla fyrir 20 hjól.
Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
------------
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Hofsbót 2 íbúð 201. Nýleg 2 herbergja 56,2 fm íbúð á annarri hæð í glæsilegu fjölbýli í miðbæ Akureyrar.
Eignin skiptist í forstofu, stofu og eldhús í opnu rými, 1 svefnherbergi og baðherbergi ásamt svölum.
Forstofa: Rúmgóður fataskápur.
Stofa og Eldhús: Eru saman í opnu rými, þar er innrétting með efri og neðriskápum. Uppþvottavél og ísskápur fylgja með við sölu. Úr stofu er gengið út á svalir.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Innrétting með skúffum og vaski. Innangeng sturta og upphengt salerni. Pláss fyrir þvottavél er á baði.
Svefnherbergi: Rúmgóður fataskápur.
- Allt innbú getur fylgt með við sölu.
- Eignin hefur verið í skammtímaleigu og möguleiki á að taka yfir bókunar aðgang eignar.
Um er að ræða vandaðar eignir í nýju fjölbýlishúsi í hjarta bæjarins.
- Loftadúkur í loftum.
- Loftskipti kerfi.
- Gólfhiti í öllum rýmum.
- Vandaðar innréttingar.
- AEG eldhústæki. ( Ísskápur, uppþvottavél, bakaraofn og span helluborð )
- Sameiginlegar vestur svalir á hverri hæð.
- Lyfta er í húsinu.
- Björt og falleg sameign.
- Í sameign er hjólageymsla fyrir 20 hjól.
Skilalýsing
Hurðir eru hefðbundnar hvítar yfirfelldar hurðir, frá Húsasmiðjunni.
Innréttingar Innréttingar eru frá HTH. Frontar eru úr einlitu melamin plasti, á efstu hæð eru frontar í efri skápum eldhús spónlagðir. Lamir og brautir frá BLUM með mjúklokun. LED ljós undir efri skápum í eldhúsum, borðplötur plastlagðar.
Eldhústæki eru frá AEG, ísskápur og uppþvottarvél eru innbyggð.
Innrétting á baði er í ljósum lit með skúffu með mjúklokun, speglaskápur er ofan við vask. Borðplata er spónaplata klædd dökku harðplasti. Blöndunartæki eru af vandaðri gerð.
Fataskápar í herbergjum eru í ljósum lit. Skúffur með mjúklokun og fataslá í skáp.
Skápar í anddyri afhendast með fataslá og eru sýnilegir fletir plasthúðaðir í ljósum lit, hurðir með vönduðum höldum.
Flísar á böðum og parket á alrýmum og herbergjum. Gólfefni eru frá Húsasmiðjunni.
Loft eru frágenginn með CLIPSO hljóðdúk ásamt einangrun ofan við loftið millihæða til aukinnar hljóðvistar. Loft eru strekkt með hljóðdúk, CLIPSO eða sbr. Dúkur er strekktur í kverkalista. Ofan dúks er 50 mm steinull til aukinnar hljóðvistar. Í geymslum er gipsloft. Gips spartlað og málað.
Loftræsting Í öllum íbúðum vélræn loftræsting.
Í sameign er hjólageymsla fyrir 20 hjól.
Nánari upplýsingar veita:
Sigurpáll á sigurpall@kasafasteignir.is eða í síma 696-1006.
Helgi Steinar á helgi@kasafasteignir.is eða í síma 666-0999.
Sibba á sibba@kasafasteignir.is eða í síma 864-0054.
------------
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Kasa fasteignir benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald sýslumanns af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati eignar.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. apr. 2024
41.200.000 kr.
46.900.000 kr.
56.2 m²
834.520 kr.
10. ágú. 2015
3.336.000 kr.
8.900.000 kr.
40 m²
222.500 kr.
7. jan. 2008
2.953.000 kr.
2.500.000 kr.
30101 m²
83 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024