Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sigurður Rúnar Samúelsson
Andri Sigurðsson
Þórey Ólafsdóttir
Sveinn Eyland
Ingibjörg Agnes Jónsdóttir
Guðrún Diljá Lúðvíksdóttir
Monika Hjálmtýsdóttir
Júlíus Jóhannsson
Freyja Rúnarsdóttir
Jón Óskar Karlsson
Vista
fjölbýlishús

Furugrund 73

200 Kópavogur

64.900.000 kr.

916.667 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2060948

Fasteignamat

57.800.000 kr.

Brunabótamat

34.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1979
svg
70,8 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 4. september 2024 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús að Furugrund 73 í Kópavogi (íbúð merkt 302 / Ágúst og Bryndís á bjöllu), milli klukkan 17:00 og 17:30 miðvikudaginn 4. september.

Lýsing

LANDMARK fasteignamiðlun og Þórey Ólafsdóttir, löggiltur fasteignasali kynna í einkasölu bjarta og rúmgóða 3ja herbergja útsýnisíbúð á 3. hæð í litlu fjölbýli við Furugrund 73 í Kópavogi þar sem stutt er í alla helstu þjónustu, skóla og leikskóla. Frábært skipulag, rúmgóðar suðursvalir, merkt bílastæði og væntanleg bílahleðslustöð á bílaplan núna í haust.

Eignin er skráð 70,8 fm samkvæmt fasteignaskrá ásamt geymslu í kjallara merkt 3B. Eigninni fylgir hlutdeild í sameign, sameiginlegu þvottahúsi og sameiginlegri hjóla- og vagnageymslu í kjallara. Eignin skiptist í forstofuhol, eldhús, stofu og borðstofu, hjónaherbergi, barnaherbergi, baðherbergi og geymslu í kjallara sem væntanlega er ekki inni í skráðum fermetrum.

SMELLTU HÉR til að sækja söluyfirlit en annars veitir ég allar frekari upplýsingar í síma 663 2300 eða gegnum thorey@landmark.is.

Nánari lýsing:
Forstofa
með fataskáp, viðarparket á gólfi.
Stofa og borðstofa björt og rúmgóð, viðarparket á gólfi og útgengt á stórar suðursvalir.
Eldhús með nýlegri innréttingu, bakaraofn í vinnuhæð og innbyggð uppþvottavél sem fylgir, viðarparket á gólfi.
Hjónaherbergi með nýlegum fataskápum, viðarparket á gólfi og útgengt á stórar suðursvalir.
Barnaherbergi með nýlegum fataskáp, viðarparket á gólfi.
Baðherbergi, flísalagt með eldri innréttingu, salerni og sturtu. Tengi fyrir þvottavél á baðherbergi.
Geymsla í kjallara.

Fyrirhuguð glugga- og svalahurðaskipti sunnanmegin á allri 3ju hæð hússins og uppsetning á bílahleðslu núna í haust sem seljendur greiða fyrir.

Allar frekari upplýsingar veiti ég í síma 663 2300 eða gegnum thorey@landmark.is en eins má finna umsagnir viðskiptavina minna á www.thorey.is
 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. LANDMARK fasteignamiðlun bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýslugjald kaupanda kr. 79.000 m/vsk. 
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á.

Heimasíða LANDMARK fasteignamiðlunar
Panta FRÍTT söluverðmat

img
Þórey Ólafsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
LANDMARK fasteignamiðlun
Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone
img

Þórey Ólafsdóttir

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
9. nóv. 2018
31.900.000 kr.
34.000.000 kr.
70.8 m²
480.226 kr.
14. júl. 2006
12.955.000 kr.
16.500.000 kr.
70.8 m²
233.051 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
LANDMARK fasteignamiðlun

LANDMARK fasteignamiðlun

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur
phone

Þórey Ólafsdóttir

Hlíðasmári 2, 201 Kópavogur