Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2016
120,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Lýsing
RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega og bjarta fjögurra herbergja íbúð á efstu hæð að Hellagötu 15. Frábært útsýni frá íbúðinni og svölum. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 120,8 fm, þar af er íbúðin 112 fm geymslan 8,8 fm.
** Stæði í lokaðri bílageymslu
** Svalalokun á svölum & frábært útsýni
** Eignin getur verið til afhendingar fljótlega
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur. Gluggi í rýminu.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Innrétting og vaskur.
Eldhús: Parket á gólfi, innrétting úr við og hvítsprautuð að hluta, amerískur ísskápur, ofn í vinnuhæð og uppþvottavél. Opnanlegur gluggi í rýminu.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi. Rúmgott rými og opið við eldhús. Einstakt útsýni frá stofunni. Útgengt er út á góðar yfirbyggðarsvalir sem snúa til suðvestur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Tveir opnanlegir gluggar, góð innrétting, salerni, sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Rúmgott með góðu skápaplássi. Útgengt er út á svalir eignarinnar úr herberginu.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi og fataskápur.
Geymsla: Staðsett í sameign hússins, 8,8 fm
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi: B04
Hér er um að ræða frábæra staðsetningu í Urriðaholtinu með göngufæri í náttúruna allt um kring. Stutt er í grunn-og leikskóla og göngufæri er í þjónustukjarnan við Kauptún. Sjá frekari upplýsingar um hverfið á www.urridaholt.is.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
** Stæði í lokaðri bílageymslu
** Svalalokun á svölum & frábært útsýni
** Eignin getur verið til afhendingar fljótlega
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísar á gólfi og fataskápur. Gluggi í rýminu.
Þvottahús: Flísar á gólfi. Innrétting og vaskur.
Eldhús: Parket á gólfi, innrétting úr við og hvítsprautuð að hluta, amerískur ísskápur, ofn í vinnuhæð og uppþvottavél. Opnanlegur gluggi í rýminu.
Stofa/Borðstofa: Parket á gólfi. Rúmgott rými og opið við eldhús. Einstakt útsýni frá stofunni. Útgengt er út á góðar yfirbyggðarsvalir sem snúa til suðvestur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf. Tveir opnanlegir gluggar, góð innrétting, salerni, sturta með glerskilrúmi og handklæðaofn.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Rúmgott með góðu skápaplássi. Útgengt er út á svalir eignarinnar úr herberginu.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi III: Parket á gólfi og fataskápur.
Geymsla: Staðsett í sameign hússins, 8,8 fm
Bílastæði: Sérmerkt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi: B04
Hér er um að ræða frábæra staðsetningu í Urriðaholtinu með göngufæri í náttúruna allt um kring. Stutt er í grunn-og leikskóla og göngufæri er í þjónustukjarnan við Kauptún. Sjá frekari upplýsingar um hverfið á www.urridaholt.is.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. apr. 2023
75.350.000 kr.
89.000.000 kr.
120.8 m²
736.755 kr.
22. jún. 2020
54.200.000 kr.
59.000.000 kr.
120.8 m²
488.411 kr.
11. jan. 2017
20.500.000 kr.
51.900.000 kr.
120.8 m²
429.636 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024