Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1943
80 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
RE/MAX og Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, kynna í einkasölu fallega og vel skipulagða fjögurra herbergja íbúð á frábærum stað að Laugarnesvegi 54. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 80 fm. Íbúðin skiptist í anddyri, eldhús, þrjú svefnherbergi, stofu og baðherbergi.
Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi. Fatahengi og skóhilla á stigapallinum.
Eldhús: Parket á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting með eikarborðplötu. Bakaraofn, helluborð, vaskur og innbyggð uppþvottavél. Gluggi í rýminu.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Bjart og fallegt rými. Útgengt út á góðar svalir frá rýminu. Svalirnar eru yfirbyggðar að hluta.
Svefnherbergi 1: Parket á gólfi og fataskápur. Útgengt út á svalir frá frá rýminu.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Hvít baðinnrétting með handlaug. Speglaskápur fyrir ofan innréttingu. Salerni. Sturtuklefi með glerþil. Gluggi í rýminu.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins, ásamt sameiginlegri geymslu.
Húsið og íbúðin hafa fengið gott viðhald í gegnum árin. Hér að neðan er að finna útlistun á helstu framkvæmdum síðustu ára:
2022 - Múr- og spurnguviðgerði á húsinu að utan
2021 - Frárennsli frá húsi og út í brunn endurnýjað
2020 - Eldhús endurnýjað og parket íbúðar.
2018 - Nýtt bárujárn á þakið framanvert
2017 - Stór hluti af gluggum hússins voru endurnýjaðir
2015 - Nýjar rennur á framhlið og bakhlið hússins
Húsið:
Húsið að Laugarnesvegi 54 er eitt af elstu húsunum í Laugarnesinu. Upphaflegur eigandi hússins fékk leyfi fyrir húsi á þessari lóð í janúar 1929 og í október sama ár var hann búinn að byggja þar einlyft hús með kjallara og porti, úr steinsteypu, sementssléttað að utan og með bárujárnsklæddu skáþaki. Húsið var kallað Hvammur. Það var upphaflega byggt í kastalastíl, með tenntri þakbrún og stóð þannig óbreytt fram á 6. áratug aldarinnar. Árið 1957 var svo samþykkt leyfi til að hækka ris hússins, eða byggja rishæð ofan á þegar samþykkta 2. hæðina. Jóhann Friðjónsson arkitekt gerði þá nýja teikningu að hækkun hússins, bæði 2. hæð og rishæð. Þegar húsið var brunavirt í desember sama ár var búið að byggja ofan á það 2. hæðina, ásamt rishæðinni og breikka það með inndregnum svölum við allar hæðir á suðurhlið. Samkvæmt núverandi skipulagi hússins þá eru fjórar íbúðir í húsinu.
Annað:
Íbúðin er frábærlega vel staðsett í þessu vinsæla hverfi, en stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir, útivist, leiksvæði og aðra þjónustu.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi. Fatahengi og skóhilla á stigapallinum.
Eldhús: Parket á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting með eikarborðplötu. Bakaraofn, helluborð, vaskur og innbyggð uppþvottavél. Gluggi í rýminu.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi. Bjart og fallegt rými. Útgengt út á góðar svalir frá rýminu. Svalirnar eru yfirbyggðar að hluta.
Svefnherbergi 1: Parket á gólfi og fataskápur. Útgengt út á svalir frá frá rýminu.
Svefnherbergi 2: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi 3: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og hluta veggja. Hvít baðinnrétting með handlaug. Speglaskápur fyrir ofan innréttingu. Salerni. Sturtuklefi með glerþil. Gluggi í rýminu.
Þvottahús: Sameiginlegt þvottahús er í kjallara hússins, ásamt sameiginlegri geymslu.
Húsið og íbúðin hafa fengið gott viðhald í gegnum árin. Hér að neðan er að finna útlistun á helstu framkvæmdum síðustu ára:
2022 - Múr- og spurnguviðgerði á húsinu að utan
2021 - Frárennsli frá húsi og út í brunn endurnýjað
2020 - Eldhús endurnýjað og parket íbúðar.
2018 - Nýtt bárujárn á þakið framanvert
2017 - Stór hluti af gluggum hússins voru endurnýjaðir
2015 - Nýjar rennur á framhlið og bakhlið hússins
Húsið:
Húsið að Laugarnesvegi 54 er eitt af elstu húsunum í Laugarnesinu. Upphaflegur eigandi hússins fékk leyfi fyrir húsi á þessari lóð í janúar 1929 og í október sama ár var hann búinn að byggja þar einlyft hús með kjallara og porti, úr steinsteypu, sementssléttað að utan og með bárujárnsklæddu skáþaki. Húsið var kallað Hvammur. Það var upphaflega byggt í kastalastíl, með tenntri þakbrún og stóð þannig óbreytt fram á 6. áratug aldarinnar. Árið 1957 var svo samþykkt leyfi til að hækka ris hússins, eða byggja rishæð ofan á þegar samþykkta 2. hæðina. Jóhann Friðjónsson arkitekt gerði þá nýja teikningu að hækkun hússins, bæði 2. hæð og rishæð. Þegar húsið var brunavirt í desember sama ár var búið að byggja ofan á það 2. hæðina, ásamt rishæðinni og breikka það með inndregnum svölum við allar hæðir á suðurhlið. Samkvæmt núverandi skipulagi hússins þá eru fjórar íbúðir í húsinu.
Annað:
Íbúðin er frábærlega vel staðsett í þessu vinsæla hverfi, en stutt er í skóla, leikskóla, íþróttir, útivist, leiksvæði og aðra þjónustu.
Allar frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður / löggiltur fasteignasali, í síma 696 0226 eða thorsteinn@remax.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. des. 2019
41.000.000 kr.
41.000.000 kr.
80 m²
512.500 kr.
19. nóv. 2015
24.600.000 kr.
29.000.000 kr.
80 m²
362.500 kr.
26. júl. 2007
16.100.000 kr.
24.800.000 kr.
80 m²
310.000 kr.
18. maí. 2006
14.760.000 kr.
18.000.000 kr.
80 m²
225.000 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024