Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
atvinnuhúsnæði

Álhella 7

221 Hafnarfjörður

38.900.000 kr.

459.811 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2502632

Fasteignamat

13.050.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2018
svg
84,6 m²
svg
1 herb.

Lýsing

Erling Proppé & REMAX  kynna: Álhella 7, Hafnarfirði. Um er að ræða 84,6 fm bil, merkt 0103 

Grunnflötur er 84,6 fm með möguleika á að bæta við millilofti. 

Eignin er stór salur með mikilli lofthæð, 7m í mæni og 6m í útvegg, ca. 15m djúpt og 5.3m breitt, möguleiki á að setja upp salerni í enda bilsins. 

Bilið er með epoxylökkuðu harðparketi á gólfum. 

Húsið er stálgrindarhús, veggir og tvíhalla þakið er klætt samlokueiningum.

Innkeyrsluhurðin er 4.6m x 3.8m, gönguhurð að framan og aftan. 

Sérstyrktur og steyptur afnotareitur er að framanverðu við hverja einingu ásamt tveimur sérbílastæðum á bak við hús.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Erling Proppé, löggiltur fasteignasali, sími 690-1300, erling@remax.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900 mvsk.
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. sep. 2019
5.460.000 kr.
18.400.000 kr.
84.6 m²
217.494 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone