Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1960
100,8 m²
4 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Fasteignasalan Borg kynnir í einkasölu vel skipulagða 4ra herbergja endaíbúð á 2. hæð í góðu lyftuhúsi. Yfirbyggðar vestursvalir. Íbúðin er endurnýjuð að stórum hluta, m.a gólfefni, eldhús og baðherbergi.
Samkvæmt Þjóðskrá Íslands er eignin skráð 100,8 fm, þar af 4,7 fm sér geymsla í sameign. Snyrtileg sameign. Húsvörður í húsinu.
Afhending við kaupsamning.
Nánari lýsing;
Forstofa með flísum á gólfi og fatahengi. Inn af forstofu er þvottahús. Barnaherbergið er rúmgott með harðparketi. Hjónaherbergið er með harðparketi á gólfi og fataskáp Baðherbergið er með nýrri flísalagðri sturtu, upphengt klósett.
Físalagt á gólfi og veggjum. Stofa með harðparketi á gólfi Borðstofa er með harðparketi á gólfi, lítið mál að nýta sem þriðja svefnherbergið. Eldhús er með nýrri fallegri innréttingu, flísar á milli efri og neðri skápa. Bjart með góðum glugga.
Pláss fyrir eldhúskrók. Sérgeymsla og sameiginlegt þvottahús og hjólageymsla í kjallara.
Húsið er að sjá í góðu standi að utan. Lóðin er sérstaklega snyrtileg, hellulögð með lýsingu. Stutt er í alla helstu þjónustu s.s. Skeifuna, Glæsibæ, Laugardalinn og skóla.
Allar nánari upplýsingar veitir:
Úlfar Þór Davíðsson, löggiltur fasteignasali, í síma 788 9030, ulfar@fastborg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar - er skv. gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
5. Þegar um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af endanlegu brunabótamáti, þegar það er lagt á af viðkomandi sveitarfélagi.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
12. jan. 2007
18.180.000 kr.
18.800.000 kr.
100.8 m²
186.508 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024