Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

91

svg

83  Skoðendur

svg

Skráð  5. nóv. 2024

fjölbýlishús

Hraungata 19

210 Garðabær

76.900.000 kr.

855.395 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2515214

Fasteignamat

74.700.000 kr.

Brunabótamat

62.650.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
89,9 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

LIND fasteignasala & Páll Konráð kynna í sölu: Nýleg 89,9 fm. 3ja herbergja íbúð á jarðhæð í vönduðu og fallegu húsi á þessum fallega stað í Urriðaholtinu.

Nánari upplýsingar gefur Páll Konráð, Löggiltur fasteignasali,  S:820-9322, pall@fastlind.is

Bjart alrými, stórt svefnherbergi og gott barnaherbergi. Gott baðherbergi og þvottahús er innan íbúðar.  


- FASTEIGNAMAT FYRIR ÁRIÐ 2025 VERÐUR: 80.300.000.
- LAUS VIÐ KAUPSAMNING
- RÚMGÓÐUR SUÐUR PALLUR


Komið er inn á gang með fataskáp. Stofa og eldhús eru í björtu alrými. Eldhús er rúmgott, með góðu skápaplássi. Frá stofu er gengið út á suður pall. Innfelld lýsing er að hluta til í stofu og eldhúsi.

Nánari lýsing:
Eldhús: Eldhúsinnrétting er sérsmíðuð af vandaðri gerð frá Axis ásamt vaski og Grohe blöndunartækjum. Helluborð, blástursofn og pláss fyrir ísskáp og uppþvottavél.
Hjónaherbergi: 16,1fm með skápum.
Herbergi: 8,4fm með fataskáp.
Baðherbergi: Baðinnrétting frá Axis. Upphengt salerni, handklæðaofn og sturta. Flísar á gólfi og veggjum að hluta.
Þvottahús: Þvottahús er innan íbúðar, með flísum á gólfi, vaskborði og innréttingu fyrir þvottavél og þurrkara.

Sameign hússins er mjög snyrtileg, þar er 4,8 fm. sérgeymsla íbúðar og sameiginleg vagna- og hjólageymsla.

Húsið er í Urriðaholti í Garðabæ sem er einstakt og nýstárlegt hverfi. Umkringt óspilltri náttúru en um leið í nálægð við góðar samgönguæðar og sérlega vel staðsett innan höfuðborgarsvæðisins. Í jaðri hverfisins eru helstu útivistarsvæði höfuðborgarsvæðisins, ósnortin náttúra og einn glæsilegasti golfvöllur landsins.

Fyrir nánari upplýsingar hafið samband við:
Páll Konráð, löggiltur fasteignasali, sími 820-9322, pall@fastlind.is


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 

 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
14. jún. 2022
23.700.000 kr.
71.900.000 kr.
89.9 m²
799.778 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone