Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1971
51 m²
3 herb.
1 baðherb.
Sérinngangur
Lýsing
GOTT ENDAHESTHÚS Í VÍÐIDAL TIL SÖLU, LAUST VIÐ KAUPSAMNING.
Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Snorri Snorrason lgf, sími:895-2115, kynna: Mjög vel staðsett hesthús í Víðidalnum. Húsið skiptist í fjóra 2ja hesta bása, hnakkageymslu, kaffistofu, snyrtingu og heygeymslu. Víðidalur í Reykjavík er framúrskarandi hverfi fyrir hestamensku, mjög góð aðstaða og aðgengileg fyrir hestamenn td er reiðleiðum haldið opnum á veturna með mokstri.
Um er að ræða 51 fm eignarhluta í enda hússins nr 10 við A -Tröð í Víðidal í Reykjavík sem er 285 fm að stærð og stendur á 1.269 fm leigulóð. Eignarhluturinn er 18% af húsi og lóð. Húsið er miðsvæðist og stutt í reiðskemmuna.
Húsið skiptist þannig að um er að ræða fjórar tveggja hesta stíur ( samkvæmt gamla staðli ). Steypt plast millgerði og galv. rimlaverk.
Mjög rúmgóð hlaða og auðvelt er að taka inn hey eða geyma fyrir utan því um er að ræða efstu lengju í götunni með rúmt svæði fyrir ofan.
Snyrtileg kaffistofa, snyrting og góð hnakkageymsla
Húsið er stálklætt að hluta að innan en steyptur milliveggur er í miðju hússins.
Góð vifta er í húsinu.
Sameiginlegt gerði og breið og góð stétt meðfram húsinu.
Húsið lítur vel út en komið að málningu og viðhaldi á þaki.
Ekki er formlegt húsfélag í húsinu (sér kennitala) en gott sameignarfélag sem deila niður kostnaði fyrir rafmagn, hita og vatns og fráveitu. Hlutur þessa hesthúss í sameiginlegum kostnaði er kr 9.500 á mánuði.
Að auki kaupa eigendur saman ýmsa þjónustu, td hey og tæming á sameiginlegri þró fyrir hrossaskít.
Flestir hesthúsaeigendur í Víðidal eru í Víðidalsfélaginu. Lóðirnar eru leigulóðir í eigu Reykjavíkurborgar og eru leigusamningar framlengdir reglulega.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Valhöll fasteignasala, Síðumúla 27, sími:588-4477 og Snorri Snorrason lgf, sími:895-2115, kynna: Mjög vel staðsett hesthús í Víðidalnum. Húsið skiptist í fjóra 2ja hesta bása, hnakkageymslu, kaffistofu, snyrtingu og heygeymslu. Víðidalur í Reykjavík er framúrskarandi hverfi fyrir hestamensku, mjög góð aðstaða og aðgengileg fyrir hestamenn td er reiðleiðum haldið opnum á veturna með mokstri.
Um er að ræða 51 fm eignarhluta í enda hússins nr 10 við A -Tröð í Víðidal í Reykjavík sem er 285 fm að stærð og stendur á 1.269 fm leigulóð. Eignarhluturinn er 18% af húsi og lóð. Húsið er miðsvæðist og stutt í reiðskemmuna.
Húsið skiptist þannig að um er að ræða fjórar tveggja hesta stíur ( samkvæmt gamla staðli ). Steypt plast millgerði og galv. rimlaverk.
Mjög rúmgóð hlaða og auðvelt er að taka inn hey eða geyma fyrir utan því um er að ræða efstu lengju í götunni með rúmt svæði fyrir ofan.
Snyrtileg kaffistofa, snyrting og góð hnakkageymsla
Húsið er stálklætt að hluta að innan en steyptur milliveggur er í miðju hússins.
Góð vifta er í húsinu.
Sameiginlegt gerði og breið og góð stétt meðfram húsinu.
Húsið lítur vel út en komið að málningu og viðhaldi á þaki.
Ekki er formlegt húsfélag í húsinu (sér kennitala) en gott sameignarfélag sem deila niður kostnaði fyrir rafmagn, hita og vatns og fráveitu. Hlutur þessa hesthúss í sameiginlegum kostnaði er kr 9.500 á mánuði.
Að auki kaupa eigendur saman ýmsa þjónustu, td hey og tæming á sameiginlegri þró fyrir hrossaskít.
Flestir hesthúsaeigendur í Víðidal eru í Víðidalsfélaginu. Lóðirnar eru leigulóðir í eigu Reykjavíkurborgar og eru leigusamningar framlengdir reglulega.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valhöll fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. jan. 2019
22.800.000 kr.
15.000.000 kr.
285 m²
52.632 kr.
1. maí. 2015
18.165.000 kr.
2.000.000 kr.
285 m²
7.018 kr.
1. des. 2011
17.490.000 kr.
4.100.000 kr.
10101 m²
406 kr.
1. des. 2011
15.905.000 kr.
4.100.000 kr.
285 m²
14.386 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024