Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Vista
svg

28

svg

24  Skoðendur

svg

Skráð  15. nóv. 2024

fjölbýlishús

Brautarholt 4 íb. 302

105 Reykjavík

79.900.000 kr.

1.154.624 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2519169

Fasteignamat

24.950.000 kr.

Brunabótamat

20.800.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1958
svg
69,2 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

BÓKIÐ EINKASKOÐUN Í SÍMA 696-0226 - ÞORSTEINN / SÍMA 787-8817 - ÁGÚST INGI

Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali & Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX fasteignasölu, kynna í sölu:
Nýjar og glæsilegar tveggja til þriggja herbergja íbúðir á besta stað að Brautarholti 4a, 105 Reykjavík. Íbúðirnar skilasta fullbúnar með gólfefnum, fallegum innréttingum, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, þvottavél og þurrkara. Íbúðirnar eru tilbúnar til afhendingar samhliða kaupsamningi.

Íbúð 302: Glæsileg þriggja herbergja íbúð á 3. hæð, ásamt geymslu á jarðhæð. Samkvæmt HMS er birt flatarmál eignarinnar 69,2 fm.

Nánari lýsing:
Anddyri: Parket á gólfi og fataskápur.
Eldhús: Parket á gólfi. Falleg eldhúsinnrétting. Bakaraofn, spanhelluborð og vaskur. Innbyggður ísskápur og uppþvottavél.
Stofa/borðstofa: Í samliggjandi rými með eldhúsi. Útgengt út á timburklæddar svalir sem snúa til suðurs.
Svefnherbergi I: Parket á gólfi og fataskápur.
Svefnherbergi II: Parket á gólfi og fataskápur.
Baðherbergi: Flísar á gólfi og veggjum að hluta, upphengt salerni, sturta með glerskilrúmi, baðinnrétting og handklæðaofn. Þvottavél og þurrkari.
Geymsla: 6,6 fm

-Íbúðirnar skilast fullbúnar með gólfefnum, innbyggðum ísskáp og uppþvottavél, þvottavél og þurrkara.
-Fallegar sérsmíðaðar innréttingar frá Voke III.
-Lyfta í húsinu.
-Svalir með öllum íbúðum


Almennt um húsið:
Brautarholt 4a er fjögurra hæða steinsteypt hús. Verslunar- og þjónustuhúsnæði er á 1. hæð auk tveggja íbúða með sérinngöngum. Á 2. – 4. hæð eru fjórar íbúðir á hverri hæð. Samtals 14 íbúðir í húsinu. Aðalinngangur hússins er frá Brautarholti um stigahús og er lyfta í húsinu. Geymslur íbúða, sameiginleg hjóla- og vagnageymsla eru á baklóð hússins.

Byggingaraðili: V Tólf Fasteignir ehf.
Aðalverktaki: Viðskiptavit ehf.
Arkitekt: T Ark arkitektar
Burðarþolshönnun: NNE ehf
Lagnahönnun: NNE ehf
Raflagnahönnun: Gunnar Viggósson löggiltur raflagnahönnuður
Lóðahönnun: T Ark arkitektar ehf

Frekari upplýsingar veitir:
Þorsteinn Yngvason, lögmaður/löggiltur fasteignasali, 696-0226 eða thorsteinn@remax.is
Ágúst Ingi Davíðsson, löggiltur fasteignasali, 787-8817 eða agust@remax.is

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone