Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1987
90 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 21. nóvember 2024
kl. 17:00
til 17:30
Opið hús: Langamýri 24, 210 Garðabær, Íbúð nr:202. Fimmtud. 21. nóv. kl. 17:00 og kl. 17:30.
Lýsing
Fasteignasalan TORG kynnir: Rúmgóð 3ja herbergja íbúð með sérinngangi af svölum og góðar vestur-svalir, skráð samtals 90 fm. Íbúðin hefur verið endurnýjuð að hluta, nýleg eldhúsinnrétting, parket á gólf o.fl. Íbúðin skiptist í forstofu, aðalrými, tvö svefnherbergi, þvottaherbergi, baðherbergi, eldhús og geymslu í sameign. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit
Nánari lýsing: Sér inngangur af svölum á annari hæð. Íbúðin sjálf er skráð 87,0fm og skiptist í forstofu með flísar á gólfi. Opið inn í hol, aðalrými. Parket á mest allri íbúðinni.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, og sturta.
Þvottaherbergi: flísalagt gólf. Tengi fyrir þvottavél og þurkara, góður geymslu-skápur, og hillur.
Svefnherbergi: hjónaherbergi rúmgott með fataskáp og gott barnaherbergi með fataskáp.
Eldhús: Rúmgóð HTH innrétting, góða eldhústæki, span-helluborð, búrskápur, rými fyrir uppþvottavél, ísskáp og frysti. Einnig er rými undir eyju fyrir vínkæli.
Aðalrými: borðstofa og stofa með útgengi út á svalir til vesturs.
Sér geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni, skráð þar af 3,0fm, ásamt sameiginlegti m/hjóla- og vagnageymslu.
Samantekt: Um er að ræða góða 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Garðabæ, Alls er eignin 90fm. Íbúðin hefur fengið gott viðhald og húsið er allt í góðu standi að sögn seljanda. Stutt í leik-og grunnskóla, og alla almenna þjónustu. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit
Nánari lýsing: Sér inngangur af svölum á annari hæð. Íbúðin sjálf er skráð 87,0fm og skiptist í forstofu með flísar á gólfi. Opið inn í hol, aðalrými. Parket á mest allri íbúðinni.
Baðherbergi: flísalagt í hólf og gólf, góð innrétting, og sturta.
Þvottaherbergi: flísalagt gólf. Tengi fyrir þvottavél og þurkara, góður geymslu-skápur, og hillur.
Svefnherbergi: hjónaherbergi rúmgott með fataskáp og gott barnaherbergi með fataskáp.
Eldhús: Rúmgóð HTH innrétting, góða eldhústæki, span-helluborð, búrskápur, rými fyrir uppþvottavél, ísskáp og frysti. Einnig er rými undir eyju fyrir vínkæli.
Aðalrými: borðstofa og stofa með útgengi út á svalir til vesturs.
Sér geymsla á jarðhæð fylgir íbúðinni, skráð þar af 3,0fm, ásamt sameiginlegti m/hjóla- og vagnageymslu.
Samantekt: Um er að ræða góða 3ja herbergja íbúð í góðu fjölbýlishúsi á þessum vinsæla stað í Garðabæ, Alls er eignin 90fm. Íbúðin hefur fengið gott viðhald og húsið er allt í góðu standi að sögn seljanda. Stutt í leik-og grunnskóla, og alla almenna þjónustu. Allar nánari uppl. veitir Sigurður Gunnlaugsson fasteignasali í GSM: 898-6106 eða sigurdur@fstorg.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupa á fasteign:
Stimpilgjald af kaupsamningi: 0.8% af fasteignamati eignar fyrir einstaklinga en 1.6% fyrir lögaðila,
en 0.4% ef um fyrstu íbúðarkaup er að ræða.
Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
Umsýslugjald fasteignasölu, samkvæmt gjaldskrá.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og
ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma
í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags.
Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002.
Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir
og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. okt. 2020
40.850.000 kr.
49.000.000 kr.
90 m²
544.444 kr.
19. des. 2019
40.850.000 kr.
44.000.000 kr.
90 m²
488.889 kr.
7. maí. 2013
21.500.000 kr.
25.300.000 kr.
86.9 m²
291.139 kr.
14. feb. 2011
17.450.000 kr.
21.500.000 kr.
86.9 m²
247.411 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024