Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1944
118,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Laus strax
Lýsing
Hólabraut 18 íbúð 201 - Falleg 4ra herbergja efri hæð með sér inngangi í miðbæð Akureyrar - stærð 118,5 m²
Eignin var mikið endurnýjuð árið 2013 eins og eldhús, baðherbergi, innihurðar, gólfefni, gler, opnanleg fög, raflagnir o.fl.
** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning **
Eignin skiptist í forstofu og þvottahús/geymslu á neðri hæð.
Efri hæð skiptist í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og stofu.
Forstofa, flísar á gólfi og gólfhiti. Teppalagður steyptur stigi er upp í íbúð. Hitalagnir eru í hellulagðri stétt fyrir framan íbúðina.
Eldhús, ljóst harð parket á gólfum og hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa.
Svefnherbergi eru þrjú, öll með ljósu harð parketi á gólfi. Stór fataskápur er í hjónaherbergi.
Stofa er með ljósu harð parketi á gólfi og vestur glugga.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með hvítri innréttingu, upphengdu wc og sturtu. Hiti er í gólfi og opnanlegur gluggi.
Þvottahús/geymsla er á neðri hæð og með nýlegri tvöfaldri hurð út á baklóð. Lakkað gólf og opnanlegur gluggi.
Geymsla er undir stiga með dúk á gólfi og hillum.
Annað
- Raflagnir hafa verið endurnýjaðar
- Nýlegt gler og opnanleg fög í öllum gluggum á efri hæð.
- Harð parket og flísar á gólfum. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi.
- Innveggir og loft er klætt með gifsi.
- Frárennsli var endurnýjað árið 2021.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Sér hitaveitumælir og sér rafmagnmælir.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Eignin var mikið endurnýjuð árið 2013 eins og eldhús, baðherbergi, innihurðar, gólfefni, gler, opnanleg fög, raflagnir o.fl.
** Eignin er laus til afhendingar við kaupsamning **
Eignin skiptist í forstofu og þvottahús/geymslu á neðri hæð.
Efri hæð skiptist í gang, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og stofu.
Forstofa, flísar á gólfi og gólfhiti. Teppalagður steyptur stigi er upp í íbúð. Hitalagnir eru í hellulagðri stétt fyrir framan íbúðina.
Eldhús, ljóst harð parket á gólfum og hvít sprautulökkuð innrétting með flísum á milli skápa.
Svefnherbergi eru þrjú, öll með ljósu harð parketi á gólfi. Stór fataskápur er í hjónaherbergi.
Stofa er með ljósu harð parketi á gólfi og vestur glugga.
Baðherbergi er flísalagt bæði gólf og veggir, með hvítri innréttingu, upphengdu wc og sturtu. Hiti er í gólfi og opnanlegur gluggi.
Þvottahús/geymsla er á neðri hæð og með nýlegri tvöfaldri hurð út á baklóð. Lakkað gólf og opnanlegur gluggi.
Geymsla er undir stiga með dúk á gólfi og hillum.
Annað
- Raflagnir hafa verið endurnýjaðar
- Nýlegt gler og opnanleg fög í öllum gluggum á efri hæð.
- Harð parket og flísar á gólfum. Gólfhiti í forstofu og baðherbergi.
- Innveggir og loft er klætt með gifsi.
- Frárennsli var endurnýjað árið 2021.
- Búið er að taka inn ljósleiðara.
- Sér hitaveitumælir og sér rafmagnmælir.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. mar. 2017
22.100.000 kr.
28.000.000 kr.
118.5 m²
236.287 kr.
17. feb. 2014
18.050.000 kr.
20.500.000 kr.
118.5 m²
172.996 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024