Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1944
118,5 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Fasteignasalan TORG KYNNIR: LAUS VIÐ KAUPSAMNING. Mikið endurnýjuð, falleg og vel skipulögð 4ra herbergja sérhæð í miðbæ Akureyrar, 3ja mín göngu frá Ráðhústorgi. Íbúðin er á 2. hæð og er gengið inn um sérinngang á jarðhæð, þar sem einnig eru geymsla og þvottahús. Á efri hæð eruð 3 svefnherbergi, stofa, eldhús og baðherbergi. Íbúðin var öll tekin í gegn árið 2013 og frárennsli árið 2021
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali, s. 837-8889 og johanna@fstorg.is.
Nánari lýsing:
Húsið var byggt 1944 en árið 2013 var íbúðin algjörlega tekin í gegn. Veggir og loft voru gifsklædd, skipt um innihurðir og gler og opnanleg fög í gluggum, rafmagn endurnýjað, skipt um innréttingu í eldhúsi og baðherbergi endurnýjað frá grunni og svo að sjálfsögðu lögð ný gólfefni. Frárennsli var síðan endurnýjað 2021. Hiti er í stétt fyrir utan húsið og sérafnotareitur er austan við húsið. Sér hita- og rafmagnsmælar eru fyrir þessa íbúð.
Forstofa: Komið er inn á jarðhæð í flísalagða forstofu með hita í gólfi. Teppalagður stigi liggur upp í íbúðina á efri hæð. Inn af forstofu er þvottahús og geymsla.
Eldhús: Á vinstri hönd þegar komið er upp. Rúmgott með hvítri innréttingu og flísum milli skápa og svörtum borðplötum. Bakaraofn í vinnuhæð. Nægt rými fyrir eldhúsborð.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, sturtu og innréttingu við vask. Hiti í gólfi. Gluggi.
Stofa: Björt og ágætlega rúmgóð með gluggum í vestur.
Svefnherbergin 3: Hjónaherbergi rúmgott með fjórföldum fataskáp. Hin herbergin nokkru minni.
Þvottahús og geymsla: Á jarðhæð er þvottahús með máluðu gólfi og nýlegri tvöfaldri hurð sem snýr út að sérafnotareit austan við húsið. Geymsla er undir stiga með hillum og dúk á gólfi.
Gólfefni: Ljóst harðparket (virkar dekkra á mynd) á öllum rýmum nema þar sem annað er tekið fram.
Viðhald: Eins og fyrr segir var íbúðin öll tekin í gegn árið 2013 en árið 2021 voru frárennslilagnir endurnýjaðar. Ljósleiðari er í íbúðinni.
Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð sérhæð á frábærum stað í miðbæ Akureyrar.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., s. 837-8889 og johanna@fstorg.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr. 2.700.- kr. af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, löggiltur fasteignasali, s. 837-8889 og johanna@fstorg.is.
Nánari lýsing:
Húsið var byggt 1944 en árið 2013 var íbúðin algjörlega tekin í gegn. Veggir og loft voru gifsklædd, skipt um innihurðir og gler og opnanleg fög í gluggum, rafmagn endurnýjað, skipt um innréttingu í eldhúsi og baðherbergi endurnýjað frá grunni og svo að sjálfsögðu lögð ný gólfefni. Frárennsli var síðan endurnýjað 2021. Hiti er í stétt fyrir utan húsið og sérafnotareitur er austan við húsið. Sér hita- og rafmagnsmælar eru fyrir þessa íbúð.
Forstofa: Komið er inn á jarðhæð í flísalagða forstofu með hita í gólfi. Teppalagður stigi liggur upp í íbúðina á efri hæð. Inn af forstofu er þvottahús og geymsla.
Eldhús: Á vinstri hönd þegar komið er upp. Rúmgott með hvítri innréttingu og flísum milli skápa og svörtum borðplötum. Bakaraofn í vinnuhæð. Nægt rými fyrir eldhúsborð.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með upphengdu salerni, sturtu og innréttingu við vask. Hiti í gólfi. Gluggi.
Stofa: Björt og ágætlega rúmgóð með gluggum í vestur.
Svefnherbergin 3: Hjónaherbergi rúmgott með fjórföldum fataskáp. Hin herbergin nokkru minni.
Þvottahús og geymsla: Á jarðhæð er þvottahús með máluðu gólfi og nýlegri tvöfaldri hurð sem snýr út að sérafnotareit austan við húsið. Geymsla er undir stiga með hillum og dúk á gólfi.
Gólfefni: Ljóst harðparket (virkar dekkra á mynd) á öllum rýmum nema þar sem annað er tekið fram.
Viðhald: Eins og fyrr segir var íbúðin öll tekin í gegn árið 2013 en árið 2021 voru frárennslilagnir endurnýjaðar. Ljósleiðari er í íbúðinni.
Falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð sérhæð á frábærum stað í miðbæ Akureyrar.
Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Kristín Tómasdóttir, lgfs., s. 837-8889 og johanna@fstorg.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa á fasteign:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald kr. 2.700.- kr. af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður lánastofnunar - mismunandi eftir lánastofnunum.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. samningi.
Skoðunarskylda kaupanda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sanneynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. mar. 2017
22.100.000 kr.
28.000.000 kr.
118.5 m²
236.287 kr.
17. feb. 2014
18.050.000 kr.
20.500.000 kr.
118.5 m²
172.996 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024