Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1916
219 m²
8 herb.
2 baðherb.
7 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur 466 1600
Oddeyrargata 4 - Skemmtilegt 8 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með góðum útleigumöguleikum og stakstæðum bílskúr við miðbæ Akureyrar.
Húsið er skráð með byggingar ár 1916 en byggt var við húsið árið 1980 og það stækkað. Bílskúrinn var svo byggður árið 1988. Heildarstærð eignarinnar er skráð 219,0 m² og skiptist það svo að íbúðarhúsið er skráð 186,8 m² og bílskúrinn 32,2 m².
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Efri hæð: forstofa, tvö svefnherbergi, hol, baðherbergi, eldhús og stofa og borðstofa í opnu rými.
Neðri hæð: Tvær forstofur, hol og gangur, fimm svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla.
Efri hæð:
Forstofa er flísalögð.
Svefnherbergin eru tvö á efri hæðinni, bæði með parketi á gólfi. Fataskápur er í öðru herberginu.
Hol er með plast parketi á gólfi og úr holinu eru tvö þrep niður í stofu og eldhús.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Flísar eru á gólfi og veggjum, hvít innrétting, sturtuklefi og upphengt wc.
Stofa er rúmgóð með plast parketi á gólfum og stórum gluggum. Úr stofu er gengið út á steypta suður verönd með timburskjólveggjum.
Eldhús er með plast parketi á gólfum og eldri ljósri innréttingu með flísum á milli skápa. Stæði er fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Neðri hæð:
Tveir inngangar eru á neðri hæð. Að norðan er forstofa með dúk á gólfi og opnu fatahengi. Að austan er gengið beint inn á gang neðri hæðar, einnig með dúk á gólfi.
Svefnherbergin á neðri hæðinni eru fimm. Sum þeirra eru með dúk og önnur með plast parketi á gólfum.
Geymsla með hillum á veggjum
Þvottahús er rúmgott með ljósri innréttingu og vask. Dúkur er á gólfi
Hol og gangur eru dúkalögð og þar er stigi upp á efri hæðina.
Baðherbergi er rúmgott með stórum sturtuklefa. Flísar og gólfi og hvítir skápar.
Bílskúr er skráður 32,2 m² að stærð. Flísar á gólfi og hillur á veggjum. Rafdrifin innkeyrsluhurð og inngönguhurð. Snyrting og hvít innrétting með vaski. Geymsluloft er yfir bílskúrnum. Bílastæði fyrir tvo bíla fyrir framan bílskúrinn.
Rúmgóð útigeymsla við hlið bílskúrsins.
Annað:
- Mikið og gott útsýni er úr húsinu.
- Snjóbræðsla í útitröppum.
- Frábær staðsetning í göngufæri við miðbæinn.
- Eigendur hafa rekið heimagistingu á neðri hæð - góðir tekjumöguleikar
- Geymsluloft yfir íbúðarhúsi og bílskúr.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Oddeyrargata 4 - Skemmtilegt 8 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með góðum útleigumöguleikum og stakstæðum bílskúr við miðbæ Akureyrar.
Húsið er skráð með byggingar ár 1916 en byggt var við húsið árið 1980 og það stækkað. Bílskúrinn var svo byggður árið 1988. Heildarstærð eignarinnar er skráð 219,0 m² og skiptist það svo að íbúðarhúsið er skráð 186,8 m² og bílskúrinn 32,2 m².
Eignin skiptist með eftirfarandi hætti:
Efri hæð: forstofa, tvö svefnherbergi, hol, baðherbergi, eldhús og stofa og borðstofa í opnu rými.
Neðri hæð: Tvær forstofur, hol og gangur, fimm svefnherbergi, baðherbergi, þvottahús og geymsla.
Efri hæð:
Forstofa er flísalögð.
Svefnherbergin eru tvö á efri hæðinni, bæði með parketi á gólfi. Fataskápur er í öðru herberginu.
Hol er með plast parketi á gólfi og úr holinu eru tvö þrep niður í stofu og eldhús.
Baðherbergi var endurnýjað fyrir nokkrum árum. Flísar eru á gólfi og veggjum, hvít innrétting, sturtuklefi og upphengt wc.
Stofa er rúmgóð með plast parketi á gólfum og stórum gluggum. Úr stofu er gengið út á steypta suður verönd með timburskjólveggjum.
Eldhús er með plast parketi á gólfum og eldri ljósri innréttingu með flísum á milli skápa. Stæði er fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu.
Neðri hæð:
Tveir inngangar eru á neðri hæð. Að norðan er forstofa með dúk á gólfi og opnu fatahengi. Að austan er gengið beint inn á gang neðri hæðar, einnig með dúk á gólfi.
Svefnherbergin á neðri hæðinni eru fimm. Sum þeirra eru með dúk og önnur með plast parketi á gólfum.
Geymsla með hillum á veggjum
Þvottahús er rúmgott með ljósri innréttingu og vask. Dúkur er á gólfi
Hol og gangur eru dúkalögð og þar er stigi upp á efri hæðina.
Baðherbergi er rúmgott með stórum sturtuklefa. Flísar og gólfi og hvítir skápar.
Bílskúr er skráður 32,2 m² að stærð. Flísar á gólfi og hillur á veggjum. Rafdrifin innkeyrsluhurð og inngönguhurð. Snyrting og hvít innrétting með vaski. Geymsluloft er yfir bílskúrnum. Bílastæði fyrir tvo bíla fyrir framan bílskúrinn.
Rúmgóð útigeymsla við hlið bílskúrsins.
Annað:
- Mikið og gott útsýni er úr húsinu.
- Snjóbræðsla í útitröppum.
- Frábær staðsetning í göngufæri við miðbæinn.
- Eigendur hafa rekið heimagistingu á neðri hæð - góðir tekjumöguleikar
- Geymsluloft yfir íbúðarhúsi og bílskúr.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
3. júl. 2019
44.200.000 kr.
52.500.000 kr.
219 m²
239.726 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024