Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1947
79,4 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Eignamiðlun og Ólafur H. Guðgeirsson lgfs. kynna í sölu óvanalega rúmgóða mikið endurnýjaða íbúð á jarðhæð í Drápuhlíð. Eignin er skráð 79,4 fermetrar í fasteignamati, þar af er íbúðin sjálf 78,2 fermetrar og geymsla undir stiga skráð 5,8 fermetrar að gólffleti. Íbúðin hefur verið mikið endurnýjuð undanfarin ár með nýju eldhúsi og nýju baði ásamt nýjum innréttingum í öðrum rýmum. Húsið hefur verið endursteinað og lítur vel út. Mjög áhugaverð fyrstu kaup eða eign til útleigu.
Allar upplýsingar veitir Ólafur H. Guðgeirsson, MBA, lgfs., í síma 663-2508 eða olafur@eignamidlun.is sem einnig sýnir eignina. Til að undirbúa kauptilboð þá er skynsamlegt að fá söluverðmat á þinni eign, þér að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Vegna mikilla umsvifa á fasteignamarkaðinum óska ég eftir öllum eignum á skrá, vönduð vinnubrögð og frítt skuldbindingarlaust verðmat - smelltu hér til að senda mér póst!
Gengið er inn um sérinngang undir tröppum á framhlið hússins, inn í forstofu eða gang með flísum á gólfi. Af gangi tekur við hol þaðan sem gengið er í önnur íbúðarinnar. Til vinstri í holi er stór innbyggður fataskápur, opið til stofu beint fram undan, svefnherbergi hægra megin við stofu, baðherbergi og opið eldhúsi til hægri í holi. Stofan er rúmgóð, með gluggum að garði, og innbyggðum hillum og hirslum sem fylgja eigninni. Svefnherbergi er sömuleiðis með sérsmíðuðum hillum á heilum vegg, sem nýtast afar vel. Fallegt nýlegt parket er á gólfum í holi, stofu og svefnherbergi.
Eldhús var endurnýjað frá grunni á árunum 2020/2021, með nýrri vandaðri innréttingu, góðu skápaplássi, nýjum tækjum, flísum á gólfi og hluta veggja. Eldhúsið er sérlega fallegt, og til viðbótar fylgir laus eining sem nýr eigandi getur nýtt sem eldhúseyju. Baðherbergi var endurnýjað á sama tíma, með göngusturtu, vegghengdu salerni, innréttingu kringum vask, handklæðaofni og flísum á gólf og veggjum. Bæði baðherbergi og eldhús eru afar vel heppnuð rými. Samhliða endurnýjun á baði og eldhúsi voru lagnir sem tilheyra þessum rýmum endurnýjaðar. Í sameign er lítil geymsla undir stiga, sem reyndar nýtist vel, ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Húsfélag er rekið í húsinu og hefur viðhaldi verið ágætlega sinnt. Húsið var endursteinað í kringum 2010, lagnir voru endurnýjaðar og dren sett kringum húsið 2016. Gluggar hússins hafa verið endurnýjaðir að hluta.
Vel staðsett mikið endurnýjuð eign, góð kaup.
Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
Eignamiðlun fasteignasala | Grensásvegur 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | www.eignamidlun.is
Allar upplýsingar veitir Ólafur H. Guðgeirsson, MBA, lgfs., í síma 663-2508 eða olafur@eignamidlun.is sem einnig sýnir eignina. Til að undirbúa kauptilboð þá er skynsamlegt að fá söluverðmat á þinni eign, þér að kostnaðarlausu.
Smelltu hér til að sækja söluyfirlit.
Vegna mikilla umsvifa á fasteignamarkaðinum óska ég eftir öllum eignum á skrá, vönduð vinnubrögð og frítt skuldbindingarlaust verðmat - smelltu hér til að senda mér póst!
Gengið er inn um sérinngang undir tröppum á framhlið hússins, inn í forstofu eða gang með flísum á gólfi. Af gangi tekur við hol þaðan sem gengið er í önnur íbúðarinnar. Til vinstri í holi er stór innbyggður fataskápur, opið til stofu beint fram undan, svefnherbergi hægra megin við stofu, baðherbergi og opið eldhúsi til hægri í holi. Stofan er rúmgóð, með gluggum að garði, og innbyggðum hillum og hirslum sem fylgja eigninni. Svefnherbergi er sömuleiðis með sérsmíðuðum hillum á heilum vegg, sem nýtast afar vel. Fallegt nýlegt parket er á gólfum í holi, stofu og svefnherbergi.
Eldhús var endurnýjað frá grunni á árunum 2020/2021, með nýrri vandaðri innréttingu, góðu skápaplássi, nýjum tækjum, flísum á gólfi og hluta veggja. Eldhúsið er sérlega fallegt, og til viðbótar fylgir laus eining sem nýr eigandi getur nýtt sem eldhúseyju. Baðherbergi var endurnýjað á sama tíma, með göngusturtu, vegghengdu salerni, innréttingu kringum vask, handklæðaofni og flísum á gólf og veggjum. Bæði baðherbergi og eldhús eru afar vel heppnuð rými. Samhliða endurnýjun á baði og eldhúsi voru lagnir sem tilheyra þessum rýmum endurnýjaðar. Í sameign er lítil geymsla undir stiga, sem reyndar nýtist vel, ásamt sameiginlegu þvottahúsi. Húsfélag er rekið í húsinu og hefur viðhaldi verið ágætlega sinnt. Húsið var endursteinað í kringum 2010, lagnir voru endurnýjaðar og dren sett kringum húsið 2016. Gluggar hússins hafa verið endurnýjaðir að hluta.
Vel staðsett mikið endurnýjuð eign, góð kaup.
Kostnaður kaupanda af kaupum:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er fyrir einstaklinga 0,8% af heildarfasteignamati eignar. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi fyrir lögaðila er 1,6% af heildarfasteignamati eignar.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, veðleyfi og mögulega fleiri skjölum. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu samkvæmt kaupendasamningi.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu seljanda samanber 26.gr. laga nr.40/2002 um fasteignakaup og 25.gr. laga nr.26/1994 um fjöleignarhús. Eignamiðlun fasteignasala bendir fasteignakaupendum á ríka skoðunarskyldu kaupenda sem kveðið er á í lögum um fasteignakaup nr.40/2002. Kaupanda er bent á að nýta sér þjónustu fagmanna við skoðun fasteigna, en mælt er með því að kaupendur fasteigna fái óháðan fagaðila til að framkvæma formlega ástandsskoðun á eignum sem gert er tilboð í.
Eignamiðlun fasteignasala | Grensásvegur 11 | 108 Reykjavík | Sími 588 9090 | www.eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. jún. 2015
23.750.000 kr.
25.000.000 kr.
79.4 m²
314.861 kr.
2. maí. 2011
16.250.000 kr.
16.500.000 kr.
79.4 m²
207.809 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024