Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Þórarinn Halldór Óðinsson
Vista
svg

235

svg

218  Skoðendur

svg

Skráð  4. des. 2024

fjölbýlishús

Sóleyjarklettur - SELD 12

310 Borgarnes

38.500.000 kr.

736.138 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2521222

Fasteignamat

12.450.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 2023
svg
52,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Sérinngangur

Lýsing

Eignin er seld með fyrirvara um fjármögnun.

Nes fasteignasala ehf kynnir eignina:

Sóleyjarklettur 12, 310 Borgarnes íb. 202. Um er að ræða tveggja herbergja íbúð á efri hæð með sérinngangi af svölum í tveggja hæða nýbyggingu, eignin er 46,7 fm ásamt 5,6 fm sérgeymslu á geymslugangi á jarðhæð, samtals stærð 52,3 fm skv. skráningu FMR.

Íbúðinni verður skilað fullbúinni með gólfefnum og innréttingum í eldhúsi og á baði, fataskápar eru í andyri og svefnherbergi. Gólf á baðherbergjum eru flísalögð en önnur gólf með harðparketi, gólflistar eru límdir og/eða negldir. Innréttingar eru frá AXIS, parket á gólfum frá Birgisson og flísar frá Álfaborg. Áætlaður afhendingartími er í mars/apríl 2025.

Nánari lýsing:

Gengið er inn um sérinngang í anddyri, þar innaf er baðherbergi og alrými sem samanstendur af eldhúsi, stofu og borðstofu, Svefnherbergi er innaf stofu, útgengt er út á svalir úr stofu.

Vandaðar íbúðir í nýju spennandi hverfi í Borgarnesi.

Skilalýsing frá seljanda liggur fyrir. ATH Myndir eru úr sambærilegri íbúð í Sóleyjarkletti 2.

Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Halldór Óðinsson lögg. fasteignasali, í síma 497-0040 eða 865-0350, tölvupóstur thorarinn@fastnes.is.
Nes fasteignasala, Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi.

img
Þórarinn Halldór Óðinsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Nes fasteignasala ehf
Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone
img

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi

Nes fasteignasala ehf

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi
phone

Þórarinn Halldór Óðinsson

Borgarbraut 57, 310 Borgarnesi