Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1925
58,6 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Lýsing
Valborg ehf. kynnir eignina Nýlendugata 6, 101 Reykjavík, kjallari með sérinngangi, samtals um 59 ferm. merkt 01-01, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Mikið endurnýjuð og hugguleg neðri sérhæð með sérinngangi á góðum stað í miðborg Reykjavíkur. Frábær fyrstu kaup. Bókið skoðun.
Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson, viðskfr. og löggiltur fasteignasali í síma 8954000, tölvupóstur elvar@valborgfs.is.
Að sögn fyrri seljanda hefur eftirfarandi verið gert fyrir eignina á sl árum.
Eldhús, baðherbergi, gólfefni endurnýjuð.
* 2023 voru skólp- og frárennslislagnir endurnýjaðar.
* 2022 var þak endurnýjað, gluggar pússaðir, grunnaðir og lakkaðir, sprungu og múrviðgerðir ásamt vatnsvörn sett utan á múrinn.
* 2021 var suðurhlið hússins drenuð.
* Raflagnir og rafmagnstafla endurnýjað af fyrri eiganda.
* Jarðhæð með góðu aðgengi.
Eignin Nýlendugata 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-0522, birt stærð 58.6 fm.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/ borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er flísalögð með geymsluskáp.
Eldhús er með innréttingu, helluborði, bakarofn, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gólfi. Eldhúsið er opið að hluta inní stofu.
Borðstofa / stofa eru í rúmgóðu og björtu rými með parket á gólfi.
Svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt og er með gólfhita og "walk-in"-sturtu, innréttingu með handlaug og upphengdu Wc. Þar er einnig gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Garður er rúmgóður og vel gróinn. Þar er einnig sameiginlegur geymsluskúr.
Frábærlega staðsett eign í göngufæri við miðbæ Reykjavíkur. Þá er stutt í góðar göngu-og hjólaleiðir.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Mikið endurnýjuð og hugguleg neðri sérhæð með sérinngangi á góðum stað í miðborg Reykjavíkur. Frábær fyrstu kaup. Bókið skoðun.
Nánari upplýsingar veitir Elvar Guðjónsson, viðskfr. og löggiltur fasteignasali í síma 8954000, tölvupóstur elvar@valborgfs.is.
Að sögn fyrri seljanda hefur eftirfarandi verið gert fyrir eignina á sl árum.
Eldhús, baðherbergi, gólfefni endurnýjuð.
* 2023 voru skólp- og frárennslislagnir endurnýjaðar.
* 2022 var þak endurnýjað, gluggar pússaðir, grunnaðir og lakkaðir, sprungu og múrviðgerðir ásamt vatnsvörn sett utan á múrinn.
* 2021 var suðurhlið hússins drenuð.
* Raflagnir og rafmagnstafla endurnýjað af fyrri eiganda.
* Jarðhæð með góðu aðgengi.
Eignin Nýlendugata 6 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 200-0522, birt stærð 58.6 fm.
Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu/ borðstofu, svefnherbergi og baðherbergi.
Forstofa er flísalögð með geymsluskáp.
Eldhús er með innréttingu, helluborði, bakarofn, tengi fyrir uppþvottavél og parket á gólfi. Eldhúsið er opið að hluta inní stofu.
Borðstofa / stofa eru í rúmgóðu og björtu rými með parket á gólfi.
Svefnherbergi er með parket á gólfi og fataskáp.
Baðherbergi er flísalagt og er með gólfhita og "walk-in"-sturtu, innréttingu með handlaug og upphengdu Wc. Þar er einnig gert ráð fyrir þvottavél og þurrkara.
Garður er rúmgóður og vel gróinn. Þar er einnig sameiginlegur geymsluskúr.
Frábærlega staðsett eign í göngufæri við miðbæ Reykjavíkur. Þá er stutt í góðar göngu-og hjólaleiðir.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Valborg ehf. fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
4. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. okt. 2024
53.900.000 kr.
53.900.000 kr.
10101 m²
5.336 kr.
10. jan. 2019
37.650.000 kr.
33.900.000 kr.
58.6 m²
578.498 kr.
6. maí. 2016
25.250.000 kr.
25.600.000 kr.
58.6 m²
436.860 kr.
22. okt. 2007
12.880.000 kr.
16.000.000 kr.
58.6 m²
273.038 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025