Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1962
166,7 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
***HJARÐARHOLT 1 - AKRANESI***
Fasteignaland og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallega og rúmgóða 4ra herb. 166.7fm sérhæð á 2.hæð í góðu 2-býli. Að meðtöldum 28.3fm bílskúr.
Mikið endurnýjuð.
Eignin skiptist í andyri, stigaop og steyptan stiga upp á 2.hæð. Eldhús, stofu sem og borðstofu með útgang út á suðursvalir. Hjónaherbergi og 2 stór barnaherbergi. Baðherbergi. Geymsla undir stiga sem og sér þvottahús á 1.hæð.
Frábært útsýni.
***ATH, ÚTIMYNDIR ERU ELDRI MYNDIR, EN ÞAÐ ER KOMIIN SÓLPALLLUR Á 1.HÆÐINNI***
Lýsing eignar:
Forstofa: Rúmgóð flísalögð forstofa með steyptum stiga upp á 2.hæð. Komið upp í hol. Nýlegt teppi í stiga (2021). Handklæðaofn
Eldhús: Nýleg svört og hvít innrétting. Nýleg tæki. Flæðandi parket. Fallegt útsýni út úr eldhúsglugga. Opnað milli borðstofu og eldhús.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með nýjum fataskáp. parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Stórt herbergi með fataskáp. parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Stórt herbergi með fataskáp.parket á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega uppgert fallegt baðherbergi . Hvít innrétting sem og hvítir skápar. Góð sturta, Gluggi á baðherbergi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem og borðstofa með parket á gólfi. Útgangur út á suðursvalir.
Þvottahús: Sér þvottahús á 1.hæð. Innrétting og flísar fylgja með í rýmið.
Geymsla: Undir stiga, flísalögð.
Bílskúr er rúmgóður og gott hellullagt bílaplan þar fyrir framan.
Annað:
Hiti í gólfi íbúðar. (Taka út -eldhús, það er búið að tengja gólfhitann inn á eldhúsið.)
Ný eldhúsinnrétting (2020) Endurnýjað gólfefni og lagt heilt í eldhús (2020) Nýjar innihurðir (2020) Teppalagt stiga (2021) Flísalagt forstofu og geymslu (2021) Fataskápur hjónaherbergi(2022) Greinatafla í eldhús (2020) Endurnýjað rafmagn að hluta (2020) Nýtt rofa og tenglaefni (2020) Nýlegt járn á þaki (2019) Eignin sprunguviðgerð og máluð (2018/19) Hitakerfi yfirfarið og lokið við að tengja gólfhitann í allri íbúðinni (2023) Grind að skjólveggjum við inngang sett upp, efni í skjólveggi fylgir (2023)
Um er að mjög rúmgóða og mikið endurnýjaða eign með fallegu útsýni.
Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820-0303 / olafur@fasteignaland.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Fasteignaland og Ólafur Sævarsson lögg.fasteignasali kynna: Mjög svo fallega og rúmgóða 4ra herb. 166.7fm sérhæð á 2.hæð í góðu 2-býli. Að meðtöldum 28.3fm bílskúr.
Mikið endurnýjuð.
Eignin skiptist í andyri, stigaop og steyptan stiga upp á 2.hæð. Eldhús, stofu sem og borðstofu með útgang út á suðursvalir. Hjónaherbergi og 2 stór barnaherbergi. Baðherbergi. Geymsla undir stiga sem og sér þvottahús á 1.hæð.
Frábært útsýni.
***ATH, ÚTIMYNDIR ERU ELDRI MYNDIR, EN ÞAÐ ER KOMIIN SÓLPALLLUR Á 1.HÆÐINNI***
Lýsing eignar:
Forstofa: Rúmgóð flísalögð forstofa með steyptum stiga upp á 2.hæð. Komið upp í hol. Nýlegt teppi í stiga (2021). Handklæðaofn
Eldhús: Nýleg svört og hvít innrétting. Nýleg tæki. Flæðandi parket. Fallegt útsýni út úr eldhúsglugga. Opnað milli borðstofu og eldhús.
Hjónaherbergi: Rúmgott hjónaherbergi með nýjum fataskáp. parket á gólfi.
Svefnherbergi II: Stórt herbergi með fataskáp. parket á gólfi.
Svefnherbergi III: Stórt herbergi með fataskáp.parket á gólfi.
Baðherbergi: Nýlega uppgert fallegt baðherbergi . Hvít innrétting sem og hvítir skápar. Góð sturta, Gluggi á baðherbergi.
Stofa/borðstofa: Rúmgóð stofa sem og borðstofa með parket á gólfi. Útgangur út á suðursvalir.
Þvottahús: Sér þvottahús á 1.hæð. Innrétting og flísar fylgja með í rýmið.
Geymsla: Undir stiga, flísalögð.
Bílskúr er rúmgóður og gott hellullagt bílaplan þar fyrir framan.
Annað:
Hiti í gólfi íbúðar. (Taka út -eldhús, það er búið að tengja gólfhitann inn á eldhúsið.)
Ný eldhúsinnrétting (2020) Endurnýjað gólfefni og lagt heilt í eldhús (2020) Nýjar innihurðir (2020) Teppalagt stiga (2021) Flísalagt forstofu og geymslu (2021) Fataskápur hjónaherbergi(2022) Greinatafla í eldhús (2020) Endurnýjað rafmagn að hluta (2020) Nýtt rofa og tenglaefni (2020) Nýlegt járn á þaki (2019) Eignin sprunguviðgerð og máluð (2018/19) Hitakerfi yfirfarið og lokið við að tengja gólfhitann í allri íbúðinni (2023) Grind að skjólveggjum við inngang sett upp, efni í skjólveggi fylgir (2023)
Um er að mjög rúmgóða og mikið endurnýjaða eign með fallegu útsýni.
Nánari upplýsingar veita:
Ólafur Sævarsson löggiltur fasteignasali / s.820-0303 / olafur@fasteignaland.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. FASTEIGNALAND fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
18. maí. 2023
53.600.000 kr.
66.000.000 kr.
166.7 m²
395.921 kr.
16. jan. 2020
43.250.000 kr.
40.900.000 kr.
166.7 m²
245.351 kr.
8. mar. 2018
27.900.000 kr.
37.400.000 kr.
166.7 m²
224.355 kr.
1. okt. 2015
20.850.000 kr.
21.050.000 kr.
166.7 m²
126.275 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025