Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1998
61,1 m²
2 herb.
1 baðherb.
1 svefnh.
Bílskúr
Sameiginl. inngangur
Lyfta
Laus strax
Lýsing
Lind fasteignasala og Hafþór Örn lgf. kynna:Bjarta og töluvert endurnýjaða 2ja herbergja íbúð á 5.hæð í lyftuhúsi við Skúlagötu 46 ásamt bílastæði í bílskýli.
Birt stærð eignar skv. Þjóðskrá Íslands er 61,1 fm. Íbúð 56,1 fm og geymsla í kjallara 5 fm.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 61.650.000.-
Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi, gemyslu og bílastæði í bílskýli.
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp. Harðparket á gólfi
Stofa er ágætlega stór og björt, gengið út á rúmgóðar svalir frá stofu. Harðparket á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu,uppþvottavél,ofn með helluborði og ísskápur. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott, með baðskáp, speglaskápur með ljósi og sturtu. tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og í sturtu.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskáp.Harðparket á gólfi.
Geymsla. Sérgeymsla er í sameign,merkt 0017, birt stærð 5 fm.
Bílastæði. Sérmerkt stæði ,merkt B14, fylgir eigninni í lokuðu bílskýli.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla.
Íbúðin er nokkuð endurnýjuð, en nýtt harðparket frá Birgisson er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi, nýjar innihurðar, ný eldhústæki (ísskápur,uppþvottavél og ofn með helluborði), ný borðplata í eldhúsi og einnig nýr vaskur og blöndunartæki. Í baðherbergi er ný baðinnrétting og speglaskápur með ljósi, sturtugler er einnig nýtt, blöndunartæki í baðherbergi eru ný.
Íbúðin er öll nýmáluð og einnig var skipt um alla ljósarofa og tengla.
ATH Ekki eru gerðar kvaðir um aldur íbúa í byggingunni.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Birt stærð eignar skv. Þjóðskrá Íslands er 61,1 fm. Íbúð 56,1 fm og geymsla í kjallara 5 fm.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 61.650.000.-
Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is
Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi, gemyslu og bílastæði í bílskýli.
Nánari lýsing:
Forstofa með fataskáp. Harðparket á gólfi
Stofa er ágætlega stór og björt, gengið út á rúmgóðar svalir frá stofu. Harðparket á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu,uppþvottavél,ofn með helluborði og ísskápur. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott, með baðskáp, speglaskápur með ljósi og sturtu. tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og í sturtu.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskáp.Harðparket á gólfi.
Geymsla. Sérgeymsla er í sameign,merkt 0017, birt stærð 5 fm.
Bílastæði. Sérmerkt stæði ,merkt B14, fylgir eigninni í lokuðu bílskýli.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla.
Íbúðin er nokkuð endurnýjuð, en nýtt harðparket frá Birgisson er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi, nýjar innihurðar, ný eldhústæki (ísskápur,uppþvottavél og ofn með helluborði), ný borðplata í eldhúsi og einnig nýr vaskur og blöndunartæki. Í baðherbergi er ný baðinnrétting og speglaskápur með ljósi, sturtugler er einnig nýtt, blöndunartæki í baðherbergi eru ný.
Íbúðin er öll nýmáluð og einnig var skipt um alla ljósarofa og tengla.
ATH Ekki eru gerðar kvaðir um aldur íbúa í byggingunni.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. júl. 2022
45.100.000 kr.
49.450.000 kr.
61.1 m²
809.329 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024