Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Skúlagata 46

101 Reykjavík

59.900.000 kr.

980.360 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2238789

Fasteignamat

62.600.000 kr.

Brunabótamat

36.900.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1998
svg
61,1 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta
svg
Laus strax

Lýsing

Lind fasteignasala og Hafþór Örn lgf. kynna:Bjarta og töluvert endurnýjaða 2ja herbergja íbúð á 5.hæð í lyftuhúsi við Skúlagötu 46 ásamt bílastæði í bílskýli. 

Birt stærð eignar skv. Þjóðskrá Íslands er 61,1 fm. Íbúð 56,1 fm og geymsla í kjallara 5 fm.
Fyrirhugað fasteignamat ársins 2025 er 61.650.000.-


Nánari upplýsingar veitir Hafþór Örn, löggiltur fasteignasali, S: 699-4040, hafthor@fastlind.is

Eignin skiptist í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi, svefnherbergi, gemyslu og bílastæði í bílskýli.

Nánari lýsing:
Forstofa
með fataskáp. Harðparket á gólfi
Stofa er ágætlega stór og björt, gengið út á rúmgóðar svalir frá stofu. Harðparket á gólfi.
Eldhús er með hvítri innréttingu,uppþvottavél,ofn með helluborði og ísskápur. Harðparket á gólfi.
Baðherbergi er rúmgott, með baðskáp, speglaskápur með ljósi og sturtu. tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Flísar á gólfi og í sturtu.
Svefnherbergi er rúmgott með góðum fataskáp.Harðparket á gólfi.
Geymsla. Sérgeymsla er í sameign,merkt 0017, birt stærð 5 fm.
Bílastæði. Sérmerkt stæði ,merkt B14, fylgir eigninni í lokuðu bílskýli.
Í sameign er hjóla og vagnageymsla.

Íbúðin er nokkuð endurnýjuð, en nýtt harðparket frá Birgisson er á allri íbúðinni fyrir utan baðherbergi, nýjar innihurðar, ný eldhústæki (ísskápur,uppþvottavél og ofn með helluborði), ný borðplata í eldhúsi og einnig nýr vaskur og blöndunartæki. Í baðherbergi er ný baðinnrétting og speglaskápur með ljósi, sturtugler er einnig nýtt, blöndunartæki í baðherbergi eru ný.
Íbúðin er öll nýmáluð og einnig var skipt um alla ljósarofa og tengla.
ATH Ekki eru gerðar kvaðir um aldur íbúa í byggingunni.


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati, lögaðili greiðir 1,6%  
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali. 
3. Lántökugjald lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá. 
 

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
27. júl. 2022
45.100.000 kr.
49.450.000 kr.
61.1 m²
809.329 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone