Lýsing
Nánari lýsingu má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur ásamt sérsmíðuðum skáp.
Eldhús: Opið rými með stofu, falleg eldhúsinnrétting frá HTH innréttingum með góðu skápa- og borð plássi.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, útgengt út á svalir sem snúa út í garð.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting, upphengt salerni, sturta og handklæðaofn.
Þvottahús: Sérþvottahús innan íbúðar, borðplata, skolvaskur, hillur og skápur.
Geymsla: Í sameign 7,9 fm.
Bílastæði: Stæði í bílageymslu, hleðslustöð fyrir rafbíla er við stæðið.
Hjóla/vagna geymsla: Í sameign.
Garður: Sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum.
Falleg íbúð í góðu lyftuhúsi á eftirsóttum stað í Garðabænum - stutt í skóla, leikskóla, íþróttasvæði Stjörnunnar í Ásgarði
Örstutt í alla helstu verslun og þjónustu á Garðatorgi
Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.
www.fastgardur.is | Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður