Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Sveinbjörn Halldórsson
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Baldur Jezorski
Díana Arnfjörð
Hulda Ósk Baldvinsdóttir
Vista
fjölbýlishús

Lyngás 1

210 Garðabær

75.900.000 kr.

804.025 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2317627

Fasteignamat

76.150.000 kr.

Brunabótamat

55.280.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2015
svg
94,4 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Fasteignasalan Garður 

Kynnir til sölu bjarta og fallega þriggja herbergja íbúð á þriðju hæð í lyftuhúsi við Lyngás 1C. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu með hleðslustöð fyrir rafbíla. Ekki er íbúð fyrir ofan þessa íbúð nema að mjög litlum hluta yfir eldhúsi/stofu.  Byggingarár eignar er 2015.

Nánari lýsingu má fá hjá fasteigansala. Halldór Freyr Sveinbjörnsson - 6932916 - halldor@fastgardur.is

Nánari lýsing:
Forstofa: Flísar á gólfi, fataskápur ásamt sérsmíðuðum skáp.
Eldhús: Opið rými með stofu, falleg eldhúsinnrétting frá HTH innréttingum með góðu skápa- og borð plássi.
Stofa/borðstofa: Parket á gólfi, útgengt út á svalir sem snúa út í garð.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Herbergi: Parket á gólfi, fataskápur.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf, ljós innrétting, upphengt salerni, sturta og handklæðaofn.
Þvottahús: Sérþvottahús innan íbúðar, borðplata, skolvaskur, hillur og skápur.
Geymsla: Í sameign 7,9 fm.
Bílastæði: Stæði í bílageymslu, hleðslustöð fyrir rafbíla er við stæðið.
Hjóla/vagna geymsla: Í sameign.
Garður: Sameiginlegur garður með gróðri og leiktækjum.

Falleg íbúð í góðu lyftuhúsi á eftirsóttum stað í Garðabænum - stutt í skóla, leikskóla, íþróttasvæði Stjörnunnar í Ásgarði
Örstutt í alla helstu verslun og þjónustu á Garðatorgi


Um skoðunarskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.Fasteignasalan Garður bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Gjöld sem kaupandi þarf að greiða vegna kaupa:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi er 0,8% af heildarfasteignamati hjá einstaklingum. Sé um fyrstu kaup að ræða er stimpilgjald af kaupsamningi 0,4% af heildarfasteignamati.
2. Stimpilgjald af kaupsamningi - 1,6% af heildarfasteignamati hjá lögaðilum.
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, afsali, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - samanber gjaldskrá viðkomandi lánastofnunar.
5. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.

www.fastgardur.is |  Bæjarhraun 12 | 220 Hafnafjörður | Fasteignasalan Garður 

img
Halldór Freyr Sveinbjörnsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Fasteignasalan Garður
Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
img

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. okt. 2022
56.500.000 kr.
68.500.000 kr.
94.4 m²
725.636 kr.
30. des. 2015
17.150.000 kr.
37.600.000 kr.
94.4 m²
398.305 kr.
12. mar. 2015
3.340.000 kr.
34.400.000 kr.
94 m²
365.957 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Fasteignasalan Garður

Fasteignasalan Garður

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður

Halldór Freyr Sveinbjörnsson

Bæjarhrauni 12, 220 Hafnarfjörður