Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2023
78,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lyfta
Lýsing
Hús fasteignasala og Ragna Valdís Sigurjónsdóttir löggiltur fasteignasali. kynna eignina Eyravegur 34B, 800 Selfoss, íbúð 408.
Um er að ræða vel skipulagða 78,1fm íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Eyrarveg 34B á Selfossi. Íbúðin er staðsett miðsvæðis á Selfossi, stutt í alla helstu þjónustu og miðbær Selfoss í göngufæri.
Nánari lýsing:
Eldhús: Er í opnu alrými, innrétting er frá HTH, helluborð, ofn, vifta og uppþvottavél.
Baðherbergi: Er flísalagt. Góð innrétting, upphengt salerni með hæglokandi setu. Handklæðaofn. Opin sturta, tengi fyrir þvottavél.
Herbergi: Svefnherbergin eru þrjú og eru fataskápar í öllum herbergjum.
Forstofa: Opin forstofa með fataskáp.
Stofa: Er björt og rúmgóð í opnu alrými. Útgengt er á svalir úr stofu.
Harðparket er á gólfum nema á baðherbergi þar er flísalagt.
Húsið:
47 íbúðir eru í húsinu á 4-5 hæðum. Húsið er gert úr forsteyptum einingum og klætt með litaðri álklæðningu á völdum stöðum við svalir. Þak er byggt úr steyptum filigran plötum með ásteypulagi, síðan er þak einangrað ofan með 200-225 mm plasteinangrun. PVC þakdúkur kemur ofan á plasteinangrun, þakpappi og farg þar yfir. Hurðir og gluggar ál-tré. Pólýhúðað stálhandrið á svölum.
Sameign. Á neðstu hæð er tæknirými sem og vagnageymsla og úti á lóð er sameiginlegt rými fyrir hjól. Gólf í framangreindum sameignarrýmum eru máluð í gráum lit.
Lóðin:
Lóðin er þökulögð. Bílastæði eru malbikuð. Gangstétt hellulögð. Í stað hefðbundinna sorptunnuskýla eru djúpgámar.
Bókið einkaskoðun.
Nánari upplýsingar veitir Ragna Valdís Sigurjónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 846-6581, tölvupóstur ragna@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Um er að ræða vel skipulagða 78,1fm íbúð í nýlegu fjölbýlishúsi við Eyrarveg 34B á Selfossi. Íbúðin er staðsett miðsvæðis á Selfossi, stutt í alla helstu þjónustu og miðbær Selfoss í göngufæri.
Nánari lýsing:
Eldhús: Er í opnu alrými, innrétting er frá HTH, helluborð, ofn, vifta og uppþvottavél.
Baðherbergi: Er flísalagt. Góð innrétting, upphengt salerni með hæglokandi setu. Handklæðaofn. Opin sturta, tengi fyrir þvottavél.
Herbergi: Svefnherbergin eru þrjú og eru fataskápar í öllum herbergjum.
Forstofa: Opin forstofa með fataskáp.
Stofa: Er björt og rúmgóð í opnu alrými. Útgengt er á svalir úr stofu.
Harðparket er á gólfum nema á baðherbergi þar er flísalagt.
Húsið:
47 íbúðir eru í húsinu á 4-5 hæðum. Húsið er gert úr forsteyptum einingum og klætt með litaðri álklæðningu á völdum stöðum við svalir. Þak er byggt úr steyptum filigran plötum með ásteypulagi, síðan er þak einangrað ofan með 200-225 mm plasteinangrun. PVC þakdúkur kemur ofan á plasteinangrun, þakpappi og farg þar yfir. Hurðir og gluggar ál-tré. Pólýhúðað stálhandrið á svölum.
Sameign. Á neðstu hæð er tæknirými sem og vagnageymsla og úti á lóð er sameiginlegt rými fyrir hjól. Gólf í framangreindum sameignarrýmum eru máluð í gráum lit.
Lóðin:
Lóðin er þökulögð. Bílastæði eru malbikuð. Gangstétt hellulögð. Í stað hefðbundinna sorptunnuskýla eru djúpgámar.
Bókið einkaskoðun.
Nánari upplýsingar veitir Ragna Valdís Sigurjónsdóttir Löggiltur fasteignasali, í síma 846-6581, tölvupóstur ragna@husfasteign.is
"Okkar fagmennska eru þínir hagsmunir"
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum að vegna kaupanna.
1. Stimpilgjöld af kaupsamningi - 0,8 % af heildarfasteignamati og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. kr. 2700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunnar. Nánari upplýsingar t.d. á heimasíðum lánastofnanna.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu.
Skoðunarskylda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill HÚS fasteignasala því skora á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun.
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni.
Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
19. maí. 2022
2.030.000 kr.
45.900.000 kr.
78.1 m²
587.708 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025