Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Marta Jónsdóttir
Þóra Birgisdóttir
Vista
svg

1161

svg

997  Skoðendur

svg

Skráð  19. jan. 2025

fjölbýlishús

Skektuvogur 6

104 Reykjavík

99.900.000 kr.

808.907 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2506817

Fasteignamat

89.800.000 kr.

Brunabótamat

81.840.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
123,5 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Sunna Fasteignasala og Þóra Birgisdóttir Lggf., kynna glæsilega útsýnisíbúð á efstu hæð með yfirbyggðum svölum og tveimur bílastæðum í bílageymslu í nýlegu og vönduðu lyftuhúsi í Vogahverfi.
Eignin sem er skráð 0406 hjá Fasteignaskrá HMS er 123,5, henni fylgja tvö bílastæði í bílageymslu og rúmgóð geymsla.
Nánari lýsing; Gengið er inn í íbúðina frá svalagangi þar sem aðeins tvær íbúðir deila aðkomu.
Forstofa/hol er með fataskáp og opnast hún inn í opið og bjart alrými með gluggum á þrjá vegu. Í alryminu eru setustofa og borðstofa með eldhúsinu í framhaldinu.
Eldhús er með hvítri innréttingu, innbyggðum eldhús tækjum sem fylgja, þ.e.a.s ísskápur, frystir og uppþvottavél. Gott vinnupláss, hirslur og gluggi við endann sem veitir góða birtu.
Borðstofa er við skemmtilega út byggða, gólf síða glugga sem snúa mót suð-austri sem veita rýminu gott birtu flæði og aukið rými.
Stofan er björt með góðum gluggum og hurð út á yfirbyggðar svalir sem eru nánast eins og viðbótar herbergi/ stofa.
Svefnherbergisgangur er aðeins aðskilinn frá alrýminu, þar eru tvö svefnherbergi, bæði rúmgóð og með fataskápum.
Baðherbergi er flísalagt með góðum "walk-in" sturtuklefa, innréttingu, upphengdu salerni og handklæðaofni.
Sér, flísalagt þvottahús er innan íbúðarinnar.
Gólfefni er ljóst harðparket og flísar. Innréttingar eru hvítar frá GKS.
Íbúðinni fylgir stór og vegleg geymsla á jarðhæð, tvennar vagna- og hjólageymslur og tvö, vel staðsett bílastæði i bílageymslu. Búið er að draga fyrir rafhleðslustöð við bæði bílastæðin ( mögulegt að kaupa hleðslustöð með).
Þetta er einstaklega vel umgengin íbúð í góðu fjölbýlishúsi sem byggt var ÞG byggingaverktökum.

Allar frekari upplýsingar veitir Þóra Birgisdóttir Lögg. fasteignasali thora@sunnafast.is



Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Sunna fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.
Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.700,- fyrir hvert skjal.
Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.
Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

img
Þóra Birgisdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Sunna fasteignasala
Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Sunna fasteignasala

Sunna fasteignasala

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
img

Þóra Birgisdóttir

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. júl. 2020
6.390.000 kr.
66.900.000 kr.
123.5 m²
541.700 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Sunna fasteignasala

Sunna fasteignasala

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík

Þóra Birgisdóttir

Suðurlandsbraut 10, 108 Reykjavík