Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Dan Valgarð S. Wiium
Ásta María Benónýsdóttir
Vista
svg

116

svg

99  Skoðendur

svg

Skráð  20. jan. 2025

fjölbýlishús

Álftamýri 18

108 Reykjavík

54.900.000 kr.

919.598 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2013906

Fasteignamat

45.950.000 kr.

Brunabótamat

28.050.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1961
svg
59,7 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
Opið hús: 23. janúar 2025 kl. 17:00 til 17:30

Lýsing

Kjöreign fasteignasala kynnir:  falleg 2ja herbergja íbúð á fyrstu hæð í góðu fjölbýli. Nýtt harðparket er á íbúðinni og íbúðin er nýmáluð. Íbúðin skiptist í forstofu/hol, stofu, hjónaherbergi eldhús og baðherbergi. Sér geymsla í sameign ásamt sameiginlegur þvottahúsi. Eignin er laus og til afhendingar við undirritun kaupsamnings. 
Nánari lýsing: 
Forstofa með parketi og fataskáp
Baðherbergi með flísum á gólfi og veggjum. Sturtuklefi og opnanlegur gluggi.
Stofa með parket á gólfi og útgengt út á suður - svalir.
Hjónaherbergi er rúmgott með parket á gólfi. Fataskápur
Eldhús með góðri eldri innréttingu sem búið er að mála.Endurnýjuð borðplata og nýlegt helluborð. Góður borðkrókur. Parket er á gólfi.
Í kjallara hússins er sér geymsla fyrir íbúðina og sameiginlegt þvotta- og þurrkherbergi sem og  sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. 
Búið að endunýja skólp (lagnir fóðraðar) og dren og hiti settur í stétt framan við húsið. Skipt var um þakjárn á húsinu 2018. 

Gott skipulag er á íbúðinni sem er vel staðsett í miðvæðis í Reykjavík. Öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni og stutt er í skóla, leikskóla og Kringluna.

Sölumenn Kjöreignar, sími 533-4040 eða kjoreign@kjoreign.is
Ásta María Benónýsdóttir lögg. fasteignasali gsm. 897-8061 eða asta@kjoreign.is
Dan Wiium lögmaður og lögg. fasteignasali, gsm. 896-4013 eða dan@kjoreign.is

 

img
Ásta María Benónýsdóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Kjöreign fasteignasala
Ármúla 21, 108 Reykjavík
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone
img

Ásta María Benónýsdóttir

Ármúla 21, 108 Reykjavík
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
30. des. 2009
13.850.000 kr.
13.500.000 kr.
59.7 m²
226.131 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Kjöreign fasteignasala

Kjöreign fasteignasala

Ármúla 21, 108 Reykjavík
phone

Ásta María Benónýsdóttir

Ármúla 21, 108 Reykjavík