Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2022
92,1 m²
4 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Betri Stofan fasteignasala og Jason Kristinn sími 775 1515 jason@betristofan.is löggiltur fasteignasali kynna: Heiðarstekkur 8 íbúð 208
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð í fallegu fjölbýlishúsi á Selfossi. Íbúðin. eru 92 fm að stærð. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum, útveggir eru steinaðir með dökkri loftorkuperlu, þak er flatt, klætt með pvc dúk. Lóð skilast þökulögð og innkeyrsla malbikuð,
Eignin skiptast í andyri, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús auk sérgeymslu sem er í sameignarhluta hússins. Hjóla og vagnageymsla er í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa: Er með flísum á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi með fallegri innréttingu og keramik eldavél.
Stofa/borðstofa: Er rúmgóð og björt með útgengi út á sólpall.
3 svefnherbergi: Öll með parketi á gólfi með góðum fataskápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfum og að hluta á veggjum, með snyrtilegri innréttingu og góðri aðgengilegri sturtu.
Þvottahús: Rúmgott með flísum á gólfum, og gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara.
Lóð er þökulögð og innkeyrsla malbikuð.
Stutt í skóla og leikskóla.
Gert er ráð fyrir rafmagnshleðslubúnaði fyrir rafmagnsbíla skv teikningu.
Allar nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 - eða í netfangið jason@betristofan.is
Vel skipulögð 4ra herbergja íbúð í fallegu fjölbýlishúsi á Selfossi. Íbúðin. eru 92 fm að stærð. Húsið er byggt úr forsteyptum einingum, útveggir eru steinaðir með dökkri loftorkuperlu, þak er flatt, klætt með pvc dúk. Lóð skilast þökulögð og innkeyrsla malbikuð,
Eignin skiptast í andyri, þvottahús, baðherbergi, 3 svefnherbergi, stofu og eldhús auk sérgeymslu sem er í sameignarhluta hússins. Hjóla og vagnageymsla er í sameign.
Nánari lýsing:
Forstofa: Er með flísum á gólfi.
Eldhús: Parket á gólfi með fallegri innréttingu og keramik eldavél.
Stofa/borðstofa: Er rúmgóð og björt með útgengi út á sólpall.
3 svefnherbergi: Öll með parketi á gólfi með góðum fataskápum.
Baðherbergi: Með flísum á gólfum og að hluta á veggjum, með snyrtilegri innréttingu og góðri aðgengilegri sturtu.
Þvottahús: Rúmgott með flísum á gólfum, og gott pláss fyrir þvottavél og þurrkara.
Lóð er þökulögð og innkeyrsla malbikuð.
Stutt í skóla og leikskóla.
Gert er ráð fyrir rafmagnshleðslubúnaði fyrir rafmagnsbíla skv teikningu.
Allar nánari upplýsingar veitir: Jason Kristinn Ólafsson, löggiltur fasteignasali í síma 775 1515 - eða í netfangið jason@betristofan.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
11. feb. 2022
2.260.000 kr.
46.900.000 kr.
92.1 m²
509.229 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025