Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1967
84,2 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Opið hús: 2. febrúar 2025
kl. 13:00
til 13:30
Opið hús: Hamrahlíð 35, 105 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 00 01. Eignin verður sýnd sunnudaginn 2. febrúar 2025 milli kl. 13:00 og kl. 13:30.
Lýsing
Betri Stofan Fasteignasala og Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali kynna 3 herbergja íbúð við Hamrahlíð 35, 105 Reykjavík.
Um er að ræða mikið endurnýjaða og bjarta íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum.
Eignin skiptist í anddyri, barnaherbergi, rúmgott hol, eldhús með góðu vinnuplássi, hjónaherbergi, stofu, geymslu og sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísalagt. Gengið er inn í barnaherbergi frá forstofu.
Barnaherbergi: Parket á gólfi
Hol: Parket á gólfi. Mjög rúmgott. Nýtt sem tölvuaðstaða í dag.
Eldhús: Stór og smekkleg innrétting. Mjög góð vinnuaðstaða. Flísar á gólfi. Gengið út í garð sem snýr til suðurs frá eldhúsi.
Stofa: Björt og rúmgóð. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Allt endurnýjað 2019. Innrétting með corian stein og handlaug er innfelld í steininn. Speglaskápur. Upphengt salerni. Baðkar með sturtu og sturtugler. Flísalegt í hólf og gólf. Falleg innfelld lýsing. Hiti í gólfi.
Geymsla: Steypt gólf. Skilur að íbúð og þvottahús.
Þvottahús: Sameiginlegt rúmgott þvottahús á jarðhæð. Gengið er beint úr íbúð inn í þvottahús. Steypt gólf.
Frábær eign á góðum stað þar sem stutt er í leikskólann Björtuhlíð, Hlíðaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Þá er stutt í Kringluna og alla helstu þjónustu. Næg bílastæði eru við þetta hús. Hiti er í göngustígnum að útidyrahurð.
Framkvæmdir síðustu ára:
Baðherbergi tekið í gegn 2019. Verk unnið af fagaðila.
Skólplagnir voru fóðraðar og hreinsaðar 2015-2017.
Húsið var múrviðgert af fagaðilum 2021.
Húsið og grindverk málað af fagaðilum 2021.
Eignin Hamrahlíð 35 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-1543, birt stærð 84.2 fm.
Allar nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 866 1763 eða á dagrun@betristofan.is.
Um er að ræða mikið endurnýjaða og bjarta íbúð á jarðhæð á þessum eftirsótta stað í Hlíðunum.
Eignin skiptist í anddyri, barnaherbergi, rúmgott hol, eldhús með góðu vinnuplássi, hjónaherbergi, stofu, geymslu og sameiginlegt þvottahús á jarðhæð.
Nánari lýsing:
Anddyri: Flísalagt. Gengið er inn í barnaherbergi frá forstofu.
Barnaherbergi: Parket á gólfi
Hol: Parket á gólfi. Mjög rúmgott. Nýtt sem tölvuaðstaða í dag.
Eldhús: Stór og smekkleg innrétting. Mjög góð vinnuaðstaða. Flísar á gólfi. Gengið út í garð sem snýr til suðurs frá eldhúsi.
Stofa: Björt og rúmgóð. Parket á gólfi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi.
Baðherbergi: Allt endurnýjað 2019. Innrétting með corian stein og handlaug er innfelld í steininn. Speglaskápur. Upphengt salerni. Baðkar með sturtu og sturtugler. Flísalegt í hólf og gólf. Falleg innfelld lýsing. Hiti í gólfi.
Geymsla: Steypt gólf. Skilur að íbúð og þvottahús.
Þvottahús: Sameiginlegt rúmgott þvottahús á jarðhæð. Gengið er beint úr íbúð inn í þvottahús. Steypt gólf.
Frábær eign á góðum stað þar sem stutt er í leikskólann Björtuhlíð, Hlíðaskóla og Menntaskólann við Hamrahlíð. Þá er stutt í Kringluna og alla helstu þjónustu. Næg bílastæði eru við þetta hús. Hiti er í göngustígnum að útidyrahurð.
Framkvæmdir síðustu ára:
Baðherbergi tekið í gegn 2019. Verk unnið af fagaðila.
Skólplagnir voru fóðraðar og hreinsaðar 2015-2017.
Húsið var múrviðgert af fagaðilum 2021.
Húsið og grindverk málað af fagaðilum 2021.
Eignin Hamrahlíð 35 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 203-1543, birt stærð 84.2 fm.
Allar nánari upplýsingar veitir Dagrún Davíðsdóttir löggiltur fasteignasali í síma 866 1763 eða á dagrun@betristofan.is.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af ef að kaupum verður:
1. Stimpilgjald af fasteignamati fasteignar er 0.8%, en 0,4% fyrir fyrstu kaup og 1,6% fyrir lögaðila.
2. Þinglýsingargjald: kaupsamningi, skuldabréfi, veðleyfi, afsali o.s.frv. er kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökukostnaður samkvæmt verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. gjaldskrá.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. des. 2013
21.050.000 kr.
25.000.000 kr.
84.2 m²
296.912 kr.
27. nóv. 2007
17.790.000 kr.
22.800.000 kr.
84.2 m²
270.784 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025