Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
95,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sérinngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 12. febrúar 2025
kl. 17:00
til 17:30
Fasteignasali tekur á móti áhugasömum í íbúð 102
Lýsing
Rúmgóð og vel skipulögð 95,9 m2 þriggja herbergja íbúð með sérinngangi í nýlegu húsi á Kársnesi. Skjólgóður 16 m2 pallur sem snýr til vesturs mót kvöldsólinni. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Íbúðin er smekklega innréttuð með stílhreinum hætti. Stutt er í ýmsa þjónustu á Kársnesinu svo sem verslun, skóla og útivist.
**Sækja söluyfirlit**
Eignin telur eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu, sólpall og stæði í bílageymslu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalög forstofa með rúmgóðum fataskáp.
Eldhús: Stílhrein hvít innrétting með miklu skápaplássi, eyja með helluborði og háfi, ofn í vinnuhæð og innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfi. Eldhús er opið við stofu.
Borðstofa/stofa: Rúmgott og opið rými, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar og útgengt á rúmgóðan pall sem snýr til vesturs.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með hvítri innrétting, upphengdu salerni, walk-in sturtu og handklæðaofni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Staðsett við forstofu. Með parketi á gólfi.
Geymsla: Rúmgóð 10,5 fm geymsla er staðsett í kjallara. Einnig er í kjallara sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Bílageymsla: Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Búið er að leggja fyrir rafmagni að stæði.
Sameign: Sameign er mjög snyrtileg. Eftirlitsmyndavélar eru á lóð og í bílageymslu.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali s. 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
**Sækja söluyfirlit**
Eignin telur eldhús, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi með þvottaaðstöðu, geymslu, sólpall og stæði í bílageymslu.
Nánari lýsing:
Forstofa: Flísalög forstofa með rúmgóðum fataskáp.
Eldhús: Stílhrein hvít innrétting með miklu skápaplássi, eyja með helluborði og háfi, ofn í vinnuhæð og innbyggður ísskápur og uppþvottavél. Parket á gólfi. Eldhús er opið við stofu.
Borðstofa/stofa: Rúmgott og opið rými, parket á gólfi, gólfsíðir gluggar og útgengt á rúmgóðan pall sem snýr til vesturs.
Baðherbergi: Flísalagt í hólf og gólf með hvítri innrétting, upphengdu salerni, walk-in sturtu og handklæðaofni. Tengi fyrir þvottavél og þurrkara.
Hjónaherbergi: Rúmgott með parketi á gólfi og góðum fataskáp.
Svefnherbergi: Staðsett við forstofu. Með parketi á gólfi.
Geymsla: Rúmgóð 10,5 fm geymsla er staðsett í kjallara. Einnig er í kjallara sameiginleg vagna- og hjólageymsla.
Bílageymsla: Íbúðinni fylgir stæði í bílageymslu. Búið er að leggja fyrir rafmagni að stæði.
Sameign: Sameign er mjög snyrtileg. Eftirlitsmyndavélar eru á lóð og í bílageymslu.
Nánari upplýsingar:
Lilja Guðmundsdóttir löggiltur fasteignasali s. 649-3868 eða lilja@eignamidlun.is
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
23. feb. 2021
50.100.000 kr.
52.900.000 kr.
95.9 m²
551.616 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025