Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1998
svg
136,3 m²
svg
3 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Nýtt á skrá! Lautasmári 1 Kópavogi - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynnir afar glæsilega og vel staðsetta 5 herbergja þakíbúð á tveimur hæðum í lyftuhúsi (2 lyftir) við Lautasmára 1 í Kópavogi. Um er að ræða íbúð með mikilli lofthæð yfir alrýmum og glæsilegu útsýni yfir höfðuborgarsvæðið, út á sundin, að Álftanesi og víðar.

Um er að ræða frábæra fjölskylduíbúð með þremur svefnherbergjum, stórum alrýmum, sjónvarpsrými og tveimur baðherbergjum. Góð geymsla og sérstæði í bílakjallara.

Eignin skiptist í forstofu, setustofu, eldhús, borðstofu, sjónvarpsrými, 2 svefnherbergi, þvottaherbergi, hjónaherbergi, tvö baðherbergi, yfirbyggðar svalir og rúmgóðar sameiginlegar þaksvalir.

Nánari lýsing:

Forstofa: Með harðparketi og góðum skápum.
Sjónvarpsrými: Með harðparketi á gólfi og glugga til suðurs.
Svefnherbergi I: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs.
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til suðurs.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri AXIS eldhúsinnréttingu með stórri eyju og miklu skápaplássi. Granít á borðum. Tvöfaldur amerískur kæliskápur, innb. uppþvottavél, Siemens bakaraofn, spansuðu helluborð og stál eyjuháfur. Mikil lofthæð og innbyggð lýsing í loftum. Setusvæði við stóra glugga til suðurs með glæsilegu útsýni. 
Borðstofa: Með harðparketi á gólfi og gluggum til vesturs. Opin við setustofu og eldhús. Aukin lofthæð og innbyggð lýsing í loftum.
Setustofa: Með harðparketi á gólfi, aukinni lofthæð, innbyggðri lýsingu í loftum og gluggum til vesturs. Útgengi á svalir.
Svalir: Eru yfirbyggðar með viðarfjölum á svalagólfi og snúa til vesturs.
Baðherbergi I: Er nýlega endyrnýjað með flísum á gólfi og veggjum, flísalagðri sturtu með glerþili, upphengdu salerni, góðri innréttingu við vask, handkl. ofni og útlfotun.
Þvottaherbergi: Með flísum á gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara, hillum og vaski.

Gengið eru upp stiga frá holi/forstofu á efri hæð.

Hjónaherbergi: Með harðparketi á gólfi, góðum skápum, mikilli lofthæð og glugga til suðurs.
Baðherbergi II: Með flísum á gólfi og veggjum, flísalögð sturta með glerþili, upphengt salerni, innrétting við vask, handkl. ofn, falleg baklýsing í spegli og útgengi á svalir II.
Svalir II: Eru stórar og sameiginlegar. Útgengi frá baðherbegi II á efri hæð.

Bílastæði: Er sérmerkt í bílakjallara. Búið að setja upp grunnkerfi að rafhleðslukerfi. Einnig rafhlðeslukerfi á lóðinni. Aðstaða til þess að þrífa bifreiðar í bílakjallara.
Geymsla: Er rúmgóð í kjallara merkt 1103. Málað gólf og hillur.

Um er að ræða frábæra fjölskyldueign í þessu vinsæla hverfi í Smáranum. Stutt er í alla verslun og þjónustu, leikskóla og grunnskóla og íþróttasvæði. Stutt í fallegar hjóla- og gönguleiðir.

Nánari upplýsingar:
Heimir Hallgrímsson, lögg. fasteignasali / heimir@fastlind.is / 849-0672

img
Heimir Hallgrímsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
6. mar. 2025
95.350.000 kr.
109.900.000 kr.
11103 m²
9.898 kr.
15. maí. 2024
91.650.000 kr.
98.000.000 kr.
11103 m²
8.826 kr.
1. júl. 2021
59.050.000 kr.
76.000.000 kr.
136.3 m²
557.594 kr.
18. okt. 2019
60.750.000 kr.
64.900.000 kr.
136.3 m²
476.156 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur