Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Benedikt Ólafsson
Sveinbjörn Rosén Guðlaugsson
Eggert Maríuson
Vista
svg

284

svg

244  Skoðendur

svg

Skráð  3. mar. 2025

fjölbýlishús

Aldinmörk 3

810 Hveragerði

51.700.000 kr.

759.178 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2500900

Fasteignamat

47.800.000 kr.

Brunabótamat

39.550.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2020
svg
68,1 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
2 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

STOFN FASTEIGNASALA KYNNIR: Glæsilega 68,1 fm 3ja herbergja endaíbúð á jarðhæð með sérinngangi í nýlegu tveggja hæða fjölbýli sem var byggt árið 2020 og er klætt með svartri álklæðningu og lóðréttri lerkiklæðningu. Húsið er staðsett í hjarta Hveragerðis. Stofa og eldhús mynda eitt skemmtilegt alrými og þaðan er útgengt á hellulagða verönd. Eignin getur verið laus við kaupsamning. Stutt er í alla almenna þjónustu.

Sýningu á eigninni annast Eggert Maríuson löggiltur fasteignasali og félagsmaður í Félagi fasteignasala s.690-1472 eða með tölvupósti: eggert@stofnfasteignasala.is

Forstofa er með flísum á gólfi og skápum.
Hol er með harparketi á gólfum.
Stofa er með harðparketi á gólfum
Eldhús er með harðparketi á gólfi og 
Svefnherbergin eru tvö og eru með harðparketi á gólfum og skápar á báðum herbergjum.
Baðherbergi er með flísum á gólfi og hluta veggja, opin sturta, upphengt wc, skúffur undir vask.
Þvottahús tengi fyrir þvottavél og þurrkara á baðherbergi.
Geymsla er innan íbúðar.
Hjólaskýli er á lóð.
 

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. STOFN Fasteignasala ehf. bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

img
Eggert Maríuson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
STOFN Fasteignasala ehf.
Lyngási 11, 210 Garðabæ
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ
img

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. jan. 2021
13.550.000 kr.
33.400.000 kr.
68.1 m²
490.455 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
STOFN Fasteignasala ehf.

STOFN Fasteignasala ehf.

Lyngási 11, 210 Garðabæ

Eggert Maríuson

Lyngási 11, 210 Garðabæ