Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Björn Guðmundsson
Berglind Jónasardóttir
Greta Huld Mellado
Vista
svg

742

svg

557  Skoðendur

svg

Skráð  14. mar. 2025

sumarhús

Glæsibær

604 Akureyri

35.000.000 kr.

691.700 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2157950

Fasteignamat

20.000.000 kr.

Brunabótamat

30.600.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1992
svg
50,6 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.

Lýsing

    

Fasteignasalan Byggð 464-9955 - Einkasala

Skemmtilegt og vel við haldið sumarhús á leigulóð við Glæsibæ steinsnar frá Akureyri. Stór pallur er umhverfis húsið með heitum potti og skúr á lóð sem er gróin og afar skjólsæl. 

Komið er inn í forstofu á austurhlið hússins. Þar við hliðina er baðherbergi með sturtuklefa. Gangur er með þremur svefnherbergjum, eitt stærra og tvö minni. 
Alrými er mjög bjart, þar er stofa og gott eldhús með eldhúskrók. Eldhúsinnrétting er hvít, með stæði fyrir ísskáp og eldavél. Útgengt er úr stofu til suðurs á sólpall. 
Svefnloft er yfir stærstum hluta en gengið er upp um stiga úr stofu. Á efri hæð er gott svefnpláss undir súð, geymslur og hitakútur fyrir neysluvatn. 

Annað:
-Rafmagnskynding
-Rafmagnspottur
-Um1000 fm. lóð
-Bústaðurinn er í um 10-12 mínútna akstursfjarlægð frá Akureyri. 


Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:  
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila.    (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga m.v. að lágmarki 50% eignarhlut).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar -almennt 0,5-1,0% af höfuðstól skuldabréfs (nánari upplýsingar m.a. á heimasíðum lánastofnanna).
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð. 


Frekari upplýsingar:
bjorn@byggd.is
greta@byggd.is
berglind@byggd.is
olafur@byggd.is

Skipagötu 16 á 2. hæð.
S:464 9955 


 

Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone
Byggð fasteignasala

Byggð fasteignasala

Skipagata 16, 600 Akureyri
phone