Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halla Unnur Helgadóttir
Elín Urður Hrafnberg
Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Herdís Valb. Hölludóttir
Ingibjörg Reynisdóttir
Ellert Bragi Sigurþórsson
Vista
svg

11

svg

10  Skoðendur

svg

Skráð  17. mar. 2025

atvinnuhúsnæði

Suðurhraun 12

210 Garðabær

400.000 kr.

3.125 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2267744

Fasteignamat

161.950.000 kr.

Brunabótamat

174.750.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2000
svg
128 m²
svg
3 herb.
svg
1 baðherb.
svg
Sérinngangur
svg
Laus strax

Lýsing

Gimli fasteignasala og Sigþór Bragason lögg.fasteignasali sími 899 9787 kynna:  Til leigu. Bjart og snyrtilegt skrifstofuhúsnæði. Um er að ræða 128 m² efri hæð við Suðurhraun í Garðabæ. Eignin er skráð VSK húsnæði. 

Rýmið er á 2.hæð á aðkomu horni hússins með gluggum á tvo vegu.
Húsnæðið skiptist í þrjú skrifstofu rými.
Komið er ínn í miðrýmið og eru glerhurðir þaðan inn í hin tvö rýmin.
Á hægri hönd er mjög rúmgóð skrifstofa með parketlögðu gólfi og glerhurð.
Til vinstri er stærsta skrifstofan með parketlögðu gólfi og gluggum á tvo vegu. Inn af þessu rými er skjalageymsla/ tölvuherbergi.
Kaffistofa með skápum, hillum, vaski og steinflísum á gólfi.
Snyrting með innréttingu og fjórum góðum fatskápum, steinflísar á gólfi.

Eignin er mjög björt og snyrtileg,  nýlega tekin í gegn, innfelld lýsing í lofti og gólf efni eru náttúruflísar og parket.
Staðsetning er mjög góð og eru næg bílastæði á malbikuðu plani.Svæðið er lokað með hliði á næturnar.og um helgar.

Þetta er sérlega bjart og snyrtilegt húsnæði sem getur verðið til afhendingar við undirskrift leigusamnings.  
 
Nánari upplýsingar veitir Sigþór Bragason, löggiltur fasteigna, fyrirtækja og skipasali, í síma 899 9787, eða sendu fyrirspurn með tölvupósti á sb@gimli.is

Gimli fasteignasala

Gimli fasteignasala

Grensásvegur 13 - 2 hæð - 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
4. mar. 2016
66.600.000 kr.
72.600.000 kr.
526.2 m²
137.970 kr.
3. maí. 2010
60.690.000 kr.
50.000.000 kr.
526.2 m²
95.021 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Gimli fasteignasala

Gimli fasteignasala

Grensásvegur 13 - 2 hæð - 108 Reykjavík
phone