Upplýsingar
Byggt 1975
204,5 m²
6 herb.
2 baðherb.
5 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Útsýni
Lýsing
Fasteignasalan Hvammur - 466-1600 - kaupa@kaupa.is
Melgata 9 á Grenivík - Fallegt og vel viðhaldið 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á skemmtilegum útsýnisstað á Grenivík. Heildarstærð eignar er 204,5 m² en þar af er bílskúrinn skráður 36,8 m²
Á síðustu árum hafa eigendur unnið eftirtaldar framkvæmdir:
2007 - Eldhúsinnrétting og innihurðar endurnýjaðar
2012 - Útitröppur við aðalinngang flísalagðar
2013 - Bílaplan endurnýjað og settur hiti í bílaplan
2016 - Skipt um járn og pappa á þaki og strompur fjarlægður
2019/2024 - Nýtt harðparket lagt á íbúðina í tveimur áföngum
2021 - Nýjar útidyrahurðir
2023 - Baðherbergi og snyrting endurnýjuð
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti:
Efri hæð: Forstofa, sjónvarpshorn, stofa og borðstofa, eldhús, búr, herbergi/geymsla, baðherbergi og fjögur svefnherbergi.
Neðri hæð: Þvottahús/bakinngangur, snyrting, svefnherbergi og bílskúr.
Nánari lýsing - efri hæð:
Forstofa er með dökkum flísum á gólfi.
Stofa, borðstofa og sjónvarpshorn eru í opnu rými. Þar er nýlegt harðparket á gólfi og gluggar með útsýni yfir fjöll og sjó. Úr borðstofunni er gengið út á timburverönd sem snýr til suðurs og vesturs
Eldhús er rúmgott og bjart með sérsmíðaðri eikarinnréttingu frá Ými og ljósar flísar á milli skápa. Þar er innbyggður ísskápur með frysti, uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Harðparket er á gólfi. Góður borðkrókur.
Búr er inn af eldhúsi. Þar er harðparket á gólfum og hillur á veggjum.
Herbergi/geymsla er inn af eldhús. Þar er harðparket á gólfum og gluggi til vesturs.
Baðherbergi var endurnýjað á snyrtilegan hátt árið 2023. Þar eru flísar á gólfi og veggjum, svört innrétting, handklæða ofn, upphengt wc og walk-in sturta. Opnanlegur gluggi.
Fjögur svefnherbergi eru á hæðinni. Þau eru öll með harðparketi á gólfi. Fataskápar eru í tveimur herbergjum. Á ganginum fyrir framan herbergin eru spónlagðir eikar fataskápar.
Nánari lýsing - neðri hæð:
Þvottahús, þar eru flísar á gólfi og hvít innrétting. Úr þvottahúsi er gengið út á baklóð.
Snyrting var endurnýjuð árið 2023. Þar eru flísar á gólfi, upphengt wc og hvítur handlaugaskápur
Svefnherbergi á neðri hæð er með harðparketi á gólfi.
Bílskúr er mjög rúmgóður, skráður 36,8 m² að stærð. Þar eru flísar á gólfi, innkeyrusluhurð og sér gönguhurð.
Annað:
- Frábært útsýni yfir fjöll og sjó.
- Góð timburverönd sem snýr til suðurs og vesturs.
- Falleg og vel hirt lóð.
- Geymsluskúr á lóð.
- Bílaplan hitað með affalli af húsi.
- Varmaskiptir.
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Melgata 9 á Grenivík - Fallegt og vel viðhaldið 6 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr á skemmtilegum útsýnisstað á Grenivík. Heildarstærð eignar er 204,5 m² en þar af er bílskúrinn skráður 36,8 m²
Á síðustu árum hafa eigendur unnið eftirtaldar framkvæmdir:
2007 - Eldhúsinnrétting og innihurðar endurnýjaðar
2012 - Útitröppur við aðalinngang flísalagðar
2013 - Bílaplan endurnýjað og settur hiti í bílaplan
2016 - Skipt um járn og pappa á þaki og strompur fjarlægður
2019/2024 - Nýtt harðparket lagt á íbúðina í tveimur áföngum
2021 - Nýjar útidyrahurðir
2023 - Baðherbergi og snyrting endurnýjuð
Eignin skiptist með eftirtöldum hætti:
Efri hæð: Forstofa, sjónvarpshorn, stofa og borðstofa, eldhús, búr, herbergi/geymsla, baðherbergi og fjögur svefnherbergi.
Neðri hæð: Þvottahús/bakinngangur, snyrting, svefnherbergi og bílskúr.
Nánari lýsing - efri hæð:
Forstofa er með dökkum flísum á gólfi.
Stofa, borðstofa og sjónvarpshorn eru í opnu rými. Þar er nýlegt harðparket á gólfi og gluggar með útsýni yfir fjöll og sjó. Úr borðstofunni er gengið út á timburverönd sem snýr til suðurs og vesturs
Eldhús er rúmgott og bjart með sérsmíðaðri eikarinnréttingu frá Ými og ljósar flísar á milli skápa. Þar er innbyggður ísskápur með frysti, uppþvottavél og bakaraofn í vinnuhæð. Harðparket er á gólfi. Góður borðkrókur.
Búr er inn af eldhúsi. Þar er harðparket á gólfum og hillur á veggjum.
Herbergi/geymsla er inn af eldhús. Þar er harðparket á gólfum og gluggi til vesturs.
Baðherbergi var endurnýjað á snyrtilegan hátt árið 2023. Þar eru flísar á gólfi og veggjum, svört innrétting, handklæða ofn, upphengt wc og walk-in sturta. Opnanlegur gluggi.
Fjögur svefnherbergi eru á hæðinni. Þau eru öll með harðparketi á gólfi. Fataskápar eru í tveimur herbergjum. Á ganginum fyrir framan herbergin eru spónlagðir eikar fataskápar.
Nánari lýsing - neðri hæð:
Þvottahús, þar eru flísar á gólfi og hvít innrétting. Úr þvottahúsi er gengið út á baklóð.
Snyrting var endurnýjuð árið 2023. Þar eru flísar á gólfi, upphengt wc og hvítur handlaugaskápur
Svefnherbergi á neðri hæð er með harðparketi á gólfi.
Bílskúr er mjög rúmgóður, skráður 36,8 m² að stærð. Þar eru flísar á gólfi, innkeyrusluhurð og sér gönguhurð.
Annað:
- Frábært útsýni yfir fjöll og sjó.
- Góð timburverönd sem snýr til suðurs og vesturs.
- Falleg og vel hirt lóð.
- Geymsluskúr á lóð.
- Bílaplan hitað með affalli af húsi.
- Varmaskiptir.
- Eignin er í einkasölu
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Fasteignasalan Hvammur skorar því á væntanlega kaupendur að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef með þarf.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.