Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2017
59,5 m²
2 herb.
1 svefnh.
Lýsing
Hraunhamar kynnir: Glæsilega og bjarta nýlega 2ja herbergja íbúð 59,5 fm þar af 3,8 fm geymsla á
1. hæð í vönduðu litlu lyftuhúsi á besta stað á Völlunum Hfj.
Stutt í verslanir, þjónustu, skóla, íþróttahús, sundlaug ofl.
✔️Sérinngangur
✔️Verönd
✔️Stutt í alla þjónustu
Lýsing eignar:
Forstofa með skáp, flísar á gólfi.
Eldhúsið er opið inn í stofuna, fallegar innréttingar og vönduð tæki.
Stofan er björt og góð með útgengt út á rúmgóða verönd.
Rúmgott svefnherbergi með skáp.
Mjög fallegt rúmgott baðherbergi, sturtuklefi, vönduð innrétting, flísar í hólf og gólf.
Tengi fyrir þvottavél/þurrkara á baði, Gluggi.
Fallegt harðparket á gólfum.
Góð sérgeymsla í sameign auk sameignleg hjóla og vagnageymsla.
Húsið er að mestu klætt að utan og því viðhaldslétt.
Sameiginleg bílarafhleðslustöð fyrir húsið.
Nánari upplýsingar gefa :
Valgerður Ása Gissurardóttir lgf. s. 791-7500 - vala@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 8932233 helgi@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is
1. hæð í vönduðu litlu lyftuhúsi á besta stað á Völlunum Hfj.
Stutt í verslanir, þjónustu, skóla, íþróttahús, sundlaug ofl.
✔️Sérinngangur
✔️Verönd
✔️Stutt í alla þjónustu
Lýsing eignar:
Forstofa með skáp, flísar á gólfi.
Eldhúsið er opið inn í stofuna, fallegar innréttingar og vönduð tæki.
Stofan er björt og góð með útgengt út á rúmgóða verönd.
Rúmgott svefnherbergi með skáp.
Mjög fallegt rúmgott baðherbergi, sturtuklefi, vönduð innrétting, flísar í hólf og gólf.
Tengi fyrir þvottavél/þurrkara á baði, Gluggi.
Fallegt harðparket á gólfum.
Góð sérgeymsla í sameign auk sameignleg hjóla og vagnageymsla.
Húsið er að mestu klætt að utan og því viðhaldslétt.
Sameiginleg bílarafhleðslustöð fyrir húsið.
Nánari upplýsingar gefa :
Valgerður Ása Gissurardóttir lgf. s. 791-7500 - vala@hraunhamar.is
Helgi Jón Harðarson sölustj. s. 8932233 helgi@hraunhamar.is
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983 og fagnar því 40 ára afmæli á árinu 2023.
Hraunhamar, í fararbroddi í 40 ár. – Hraunhamar.is
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. ágú. 2017
20.650.000 kr.
28.500.000 kr.
59.5 m²
478.992 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025