Lýsing
Hlekkur á ítarlegar upplýsingar er hér.
Bílakjallari undir húsinu er stór og rúmgóður og verða tæplega þúsund stæði og gott aðgengi að rafhleðslustöðvum. Íbúar hússins hafa aðgang að stæði í bílakjallara gegn hóflegu gjaldi.
115 íbúðir í íbúðakjarnanum á 3 til 6 hæðum og afhendast í 4 áföngum. Húsið er vel hannað þegar kemur að birtustigi og hverfist um skjólgóðan inngarð. Frábær staðsetning í nýju hverfi á Kirkjusandi, þar sem líflegur Laugardalurinn er í göngufæri með allt það sem hann hefur upp á að bjóða og örstutt í miðbæ Reykjavíkur.
Afhending á 1. áfanga júní/júlí 2025
NÁNARI LÝSING:
Laugaborg (101) er frábær 3ja herbergja íbúð með verönd sem snýr inn í inngarð og svölum með svalalokun sem snúa í suður.
Forstofa er með með fataskáp sem nær upp í loft.
Stofa/borðstofa er björt og ílöng með útgengi á suður svalir sem eru yfirbyggðar og verönd sem snýr í inngarðinn.
Eldhús með fallegri sérsmíðaðri innréttingu með quartz borðplötu og skilast með Span helluborði með innbyggðum gufugleyp og bakaraofn með kjöthitamæli og sjálfhreinsibúnaði
Svefnherbergi eru tvö og annað með fataskáp er nær upp í loft.
Baðherbergi er með vönduðum sérsmíðuðum innréttingum frá Egger, quartz borðplötu og sturtu með Unidrain gólfrennupakka.
Þvottahús er innan íbúðar með flísum á gólfum og upphengdum innréttingum.
Geymsla er 10.5 fm
(Myndir á vef eru dæmi um útlit eignar en endurspegla ekki alltaf nákvæmlega auglýsta eign).
Bókið skoðun eða fáið nánari upplýsingar hjá:
Aðalsteinn Jón Bergdal lgf. í síma 767-0777 eða á netfanginu alli@trausti.is
Auðun Ólafsson lgf. í síma 894-1976 eða á netfanginu audun@trausti.is
Guðbjörg Sveinbjörnsdóttir lgf. í síma 899-5949 eða á netfanginu gudbjorg@trausti.is
Hallgrímur Hólmsteinsson lgf. í síma 896-6020 eða á netfanginu hallgrimur@trausti.is
Kristján Baldursson lgf. í síma 867-3040 eða á netfanginu kristjan@trausti.is
Sólveig Regína Biard lgf. í síma 869-4879 eða á netfanginu solveig@trausti.is
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Vill Trausti fasteignasala því benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bærra sérfræðinga um nánari skoðun ef þurfa þykir.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði.