Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Diðrik Stefánsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
fjölbýlishús

Árskógar 6

109 Reykjavík

79.900.000 kr.

788.746 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2505383

Fasteignamat

75.250.000 kr.

Brunabótamat

52.760.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1992
svg
101,3 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Útsýni
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

LIND fasteignasala og Guðmundur Hallgrímsson löggiltur fasteignasali kynnir Árskóga 6
Eignin var að koma aftur í sölu þar sem fyrri sala féll á fyrirvara.
Bókið skoðun hjá
Guðmundi  í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  

Ragnari í síma 897-3412 ragnar@fastlind.is

Björt og falleg 101,3 m2  2- 3. herbergja búð á efstu hæð í 13. hæða lyftuhúsi fyrir 60 ára og eldri ásamt stæði í bílageymslu.
Mikil lofthæð og glæsilegt útsýni. Íbúðin skiptist í svefnherbergi, stórar stofur (gert ráð fyrir herbergi inn af stofu á teikningu), eldhús, baðherbergi/þvottaherbergi og forstofu. Sérgeymsla í kjallara. Íbúðin var máluð að innan 2020. Nýtt eldhús og tæki. Marbau parket á öllum gólfum. Nýlegar hurðar frá Birgisson í íbúðinni. Raflagnir nýjar að hluta og ný rafmagnstafla. Nýlegt gler í flestum gluggum. Eignin er skráð samkvæmt eignaskiptasamningi 101,3 m2, þar af íbúð 94,7 m2 og geymsla 6,6 m2.


Húsið er nýlega málað, skipt var um allt upprunalegt gler, lyftur teknar í gegn, húsið viðgert að utan og dren endurnýjað. Ýmis þjónusta er í boði í húsinu og er þar m.a. matsalur, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa. Innangengt er í félagsmiðstöðina Árskóga þar sem er skipulagt félagsstarf á vegum Reykjavíkurborgar og hægt er að fá keyptan mat og síðdegiskaffi virka daga. Húsvörður er í byggingunni. Eigninni fylgir hlutdeild í samkomusal á jarðhæð auk hlutdeildar í húsvarðaríbúð. Stutt er í helstu þjónustu í Mjóddinni, s.s. heilsugæslu, verslanir og fl. Góð eign á frábærum stað.

Kvöð er á eigninni um að kaupendur skulu vera 60 ára eða eldri og félagar í félagi eldri borgara í Reykjavík


Nánari lýsing: 
Forstofugangur með stórum fataskápum og fallegu parketi á gólfi.
Baðherbergi með tveimur handlaugum með nýjum blöndunartækjum, þvottahúsinnréttingu og stórri sturtu. Marmari er á gólfi og í borðplötum og flísar á veggjum.
Svefnherbergi með fataskápum og parketi á gólfi. Í herberginu er fallegur horn gluggi með glæsilegu útsýni.
Rúmgóð stofa/borðstofa með parketi á gólfi. Í stofunni  er mikil lofthæð með innfelldri stillanlegri lýsingu. Stórir gluggar og glerlistaverk í einum þeirra.Úr stofu er gengið út á svalir með glæsilegu útsýni. Svalalokun á svölum er nýleg uppsett.
Eldhús með nýrri fallegri innréttingu með flísum á milli skápa, ný eldhústæki , gert er ráð fyrir ísskáp og uppþvottavél í innréttingu, parket á gólfi.
Sérgeymsla í kjallara.  Hleðslustöð er við stæði í bílakjallara.

Frábær eign á frábærum stað.  Allar frekari upplýsingar um eignina veita:
Guðmundur Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali í síma 898-5115 / Gudmundur@fastlind.is  

Heimir F. Hallgrímsson Löggiltur fasteignasali / heimir@fastlind.is
-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,4% (fyrstu kaup), 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Lántökugjald af veðskuldabréfi mishátt milli lánastofnuna. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu 74.900,

Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. feb. 2022
54.300.000 kr.
72.000.000 kr.
101.3 m²
710.760 kr.
23. nóv. 2020
48.850.000 kr.
55.500.000 kr.
101.3 m²
547.878 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone