Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1963
292,5 m²
herb.
Sameiginl. inngangur
Lýsing
BORG 519-5500 fasteignasala kynnir til leigu glæsilegt 292,5 fermetra húsnæði á annari hæð í lyftuhúsi við Síðumúla. Húsnæðið er með vönduðum innréttingum og skiptist í níu lokaðar skrifstofur, fundarherbergi með kaffikrók og fundarherbergi. Sér salerni er fyrir konur og karla. Steinteppi er á gólfum og kerfisloft í lofti. Húsnæðið aðgangstýringa kerfi og öryggiskerfi. Laust til afhendingar strax. Húsnæðið er með sérinngangi.
Nánari upplýsingar veita Brandur Gunnarsson sölumaður löggiltur leigumiðlari í síma 897-1401 og Úlfar Þór Davíðsson löggiltur fasteignasali í síma: 897-9030 / 519-5500 ulfar@fastborg.is hjá BORG fasteignasölu.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
22. jún. 2017
51.100.000 kr.
1.580.590.000 kr.
6455 m²
244.863 kr.
20. des. 2006
22.440.000 kr.
206.918.000 kr.
1143.1 m²
181.015 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025