Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hannes Steindórsson
Bogi Molby Pétursson
Guðrún Antonsdóttir
Heimir Hallgrímsson
Hrafnkell P. H. Pálmason
Viðar Marinósson
Elías Haraldsson
Kristján Þórir Hauksson
Albert Bjarni Úlfarsson
Ragnar Þorsteinsson
Vista
svg

560

svg

468  Skoðendur

svg

Skráð  4. apr. 2025

fjölbýlishús

Sunnusmári 22

201 Kópavogur

92.900.000 kr.

865.797 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2501958

Fasteignamat

82.850.000 kr.

Brunabótamat

61.620.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2019
svg
107,3 m²
svg
4 herb.
svg
1 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Bílastæði
svg
Lyfta

Lýsing

Nýtt á skrá! Sunnusmári 22 - Bókið skoðun.

Lind fasteignasala / Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali kynna glæsilega 4ra herbergja 107,3 fermetra íbúð á jarðhæð með mikilli lofthæð (tæpir 3 metrar) yfir allri íbúðinni í nýlegu og vönduðu fjölbýli með lyftu og stórri afgirtri viðarverönd við Sunnusmára 22 í Kópavogi. Bílastæði (best staðsetta stæðið við inngang inn í sameign) er staðsett í lokaðri bílageymslu. Sérgeymsla er 4,7 fermetrar að stærð og staðsett í geymslugangi hússins. Þvottarými er staðsett innan íbúðar.

Húsið er afar fallegt og vandað, byggt árið 2019. Húsið er klætt og viðhaldslítið með fallega frágenginni lóð. Hellulagðar stéttar fyrir framan hús. Sameiginleg stæði fyrir framan hús. Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla. Myndavéladyrasími er í íbúð og er sameign snyrtileg og til fyrirmyndar. Fallegar innréttingar eru í íbúðinni.

Sunnusmári er nýtt hverfi miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu þar sem stutt er í alla þjónustu, verslanir, skóla og leikskóla. Sunnusmári er frábær kostur fyrir þá sem kjósa að búa í íbúðarhverfi þar sem öll helsta þjónusta er í næsta nágrenni.

Lýsing eignar:

Forstofa: Með harðparketi á gólfi og góðum skápum.
Eldhús: Með harðparketi á gólfi og fallegri ljósri eldhúsinnréttingu og tvöföldum Samsung kæliskáp. Stál Electrolux bakaraofn, innb. uppþvottavél og spansuðu helluborð. Gluggi til norðurs og lýsing undir efri skápum. Gott skápa- og vinnupláss. Eldhús er opið við stofu/borðstofu.
Stofa: Er rúmgóð með harðparketi á gólfi. Stofa rúmar vel setustofu og borðstofu. Gluggar til vesturs og norðurs. Útgengi á stóra verönd frá stofu.
Verönd: Viðarverönd er stór og afgirt. Útgengi frá stofu.
Hjónaherbergi: Er rúmgott með harðparketi á gólfi og glugga til vesturs. Innan hjónaherbergis er fataherbergi.
Fataherbergi: Með harðparketi á gólfi og opnum fataskápum (hurðir eru til).
Svefnherbergi II: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Svefnherbergi III: Með harðparketi á gólfi, skápum og glugga til vesturs.
Baðherbergi: Með flísum á gólfi og hluta veggja. Gólfhiti er í baðherbergi. Flísalögð sturta, upph. salerni, handklæðaofn og falleg innrétting við vask. Gott skápapláss og innrétting fyrir þvottavél og þurrkara.

Bílastæði: Er vel staðsett (líklega best staðsetta stæðið) í lokuðum og upphituðum bílakjallara. Rafhleðslustöð er komin við stæði.
Sameiginleg vagna- og hjólageymsla: Er staðsett í sameign hússins. 
Sér geymsla: Er staðsett í geymslugangi hússins. Geymsla er 4,7 fermetrar að stærð.

Húsið að utan: Lítur vel út. Viðhaldslítið og nýlegt klætt hús. 
Lóðin: Er frágengin, vel hirt, tyrfðar flatir og hellulagðar stéttar. Sameiginleg bílastæði á lóð.

Allar nánari upplýsingar veita:
Heimir Hallgrímsson lögg. fasteignasali í síma 849-0672 eða á netfanginu heimir@fastlind.is

img
Heimir Hallgrímsson
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Lind fasteignasala ehf.
Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone
img

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
28. ágú. 2020
52.400.000 kr.
55.900.000 kr.
107.3 m²
520.969 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Lind fasteignasala ehf.

Lind fasteignasala ehf.

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur
phone

Heimir Hallgrímsson

Bæjarlind 4, 201 Kópavogur