Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Steinunn Sigmundsdóttir
Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1905
99,3 m²
5 herb.
1 baðherb.
3 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
DIXON - Fasteigna & Jarðasala kynnir;
Einbýlishús á frábærum stað við sjóinn á BíldudalHúsið sjálft telur 99 fm og það er á 3 hæðum
* Óskert útsýni er frá húsinu
* Falleg steinhleðsla er fyrir ofan hús og í garði.
* Einstök eign í skemmtilegu sjávarþorpi
* Nýlegur sólpallur
Húsið sjálft telur 67 fm og skiptist í forstofu með skáp, baðherbergi, stofu/borðstofu, eldhús og hjónaherbergi er inn af eldhúsinu. Gengið er upp hringstiga á efri hæð hússins, þar er ágætis hol og 2 lítil svefnherbergi undir súð.
Lýsing á eigninni; Forstofan er með skápum,
Baðherbergið er flísalagt í hólf og gólf með baðkari, salerni og innréttingu með vask.
Eldhúsið er með eldri innréttingu sem þarfnast endurnýjunar.
Hjónaherbergið er inn af eldhúsinu með fallegu útsýni út á fjörðinn, skápar í herbergi.
Stofan / borðstofan er með útgent á sólpall og óskertu útsýni til sjávar.
Hringstigi er upp á efri hæðina, en hún er skráð 14,8 fm en er töluvert undir súð og gólfflöturinn því töluvert stærri, þar er ágætt hol og 2 lítil herbergi.
Kjallarinn er skráður 17,5 fm, hann er í ágætis standi.
Húsið þarfnast viðhalds, en komin er tími á að endurnýja gólfefni, innréttingar og glugga.
Húsið hefur verið í leigu sl. ár og þarfnast endurnýjunar.
Allar uppls. um eignina gefur Steinunn í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Allar frekari upplýsingar um eignina gefur Steinunn Sigmundsdóttir Lg. Fasteignasali
Hægt er að ná í mig í síma 839-1100 eða á steinunn@dixon.is
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - skv verðskrá.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu, sbr.kauptilboð.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
25. jan. 2021
11.700.000 kr.
12.000.000 kr.
145.8 m²
82.305 kr.
19. jún. 2012
5.490.000 kr.
7.500.000 kr.
99.3 m²
75.529 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025