Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 2020
103,5 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sameiginl. inngangur
Bílastæði
Lyfta
Opið hús: 6. maí 2025
kl. 17:30
til 18:00
Opið hús: Arnarhlíð 2, 102 Reykjavík, Íbúð merkt: 01 04 22. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 6. maí 2025 milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
Lýsing
Eignamiðlun kynnir:
Glæsileg 103,5 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi við Arnarhlíð 2 við Hlíðarenda. Aukin lofthæð er í íbúðinni og gólfsíðir gluggar. Vandaðar innréttingar og tæki. Íbúðin skiptist í forstofu, samliggjandi stofu og eldhús, tvö herbergi, baðherbergi/þvottahús og forstofu. Sér geymsla er í kjallara. Stæði í bílageymslu fylgir íbúðinni. Húsið er klætt að utan og 8 íbúðir eru í stigaganginum. Mjög fallegur garður tilheyrir húsunum með leiktækjum og fl.Nánari uppl. veitir: Magnea S. Sverrisdóttir lg. fasteignasali s. 861 8511, magnea@eignamidlun.is
Nánari lýsing.
Forstofa: Komið er inn í parketlagða forstofu með skápum.
Samliggjandi stofa og eldhús.
Stofa: Rúmgóð og björt parketlögð stofa með gólfsíðum gluggum. Svalir eru út af stofu sem snúa inn í garðinn.
Eldhús: Í eldhúsi er falleg dökk innrétting úr eikarspóni frá JKE í Danmörku. Stór eyja með innfelldu helluborði. Borðplötur eru úr kvartssteini. Miele tæki. Hægt er að hafa barstóla við eyjuna.
Herbergi 1: Parketlagt herbergi með stórum skápum.
Herbergi 2: Inn af stofu er parketlagt herbergi með skápum, mætti einnig nýtta sem sjónvarpsherbergi.
Baðherbergi/þvottahús: Flísalagt baðherbergi. Innrétting við vask er með borðplötu úr kvartssteini. Sturta með glervegg. Handklæðaofn. Einnig er innrétting fyrir þvottavél og þurrkara, sem eru í vinnuhæð. Tæki á baðherbergi eru frá Tengi.
Geymsla: Sér geymsla með mikilli lofthæð er í kjallara.
Innréttingar og skápar í íbúðinni eru úr dökkum eikarspóni frá JKE í Danmörku.
Húsin eru hönnuð af Alark Arkitektum og innanhússhönnun var í höndum M/STUDIO Reykjavík.
Frábær staðsetning. Stutt í verslanir, helstu þjónstu og útivistarsvæði. Göngufæri í miðbæ Reyjavíkur.
***
Ábyrg þjónusta í áratugi. Eignamiðlun var stofnuð 1957 og er elsta starfandi fasteignasala á Íslandi. Reynsla, heiðarleiki og þekking á fasteignamarkaðnum eru grunnur að farsælum viðskiptum.
Eignamiðlun Grensásvegi 11, 108 Reykjavík - Opið frá kl. 9-17 mánudaga til fimmtudaga og 9-16 á föstudögum.
Heimasíða Eignamiðlunar
Eignamiðlun á Facebook
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
13. jan. 2021
59.050.000 kr.
67.900.000 kr.
103.5 m²
656.039 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025