Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Freyja Sigurðardóttir
Ágústa Hauksdóttir
Andrea Guðrún Gunnlaugsdóttir
Glódís Helgadóttir
Hlynur Halldórsson
Valgerður Ása Gissurardóttir
Vista
svg

4022

svg

3601  Skoðendur

svg

Skráð  31. júl. 2025

raðhús

Hjallabraut 70

220 Hafnarfjörður

149.800.000 kr.

473.451 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2075667

Fasteignamat

147.450.000 kr.

Brunabótamat

143.850.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
316,4 m²
svg
9 herb.
svg
3 baðherb.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
Opið hús: 19. ágúst 2025 kl. 17:00 til 17:30

Opið hús: Hjallabraut 70, 220 Hafnarfjörður. Eignin verður sýnd þriðjudaginn 19. ágúst 2025 milli kl. 17:00 og kl. 17:30.

Lýsing

Hraunhamar fasteignasala og Helgi Jón Harðarson sölustjóri s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is  kynna:  Hjallabraut 70, raðhús á þessum frábæra stað í Norðurbæ Hafnarfjarðar. Húsið er skráð 316,4 fm, þar af innbyggður bílskúr. Frábær staðsetning og stutt í alla helstu þjónustu svo sem skóla og leikskóla. Rúmgóð 4ra herbergja íbúð (ósamþykkt) með sérinngangi er á neðri hæð eignarinnar.  

Lýsing eignarinnar:
Efri hæð: Forstofa, forstofuherbergi, gestasalerni, gangur/hol, borðstofa, stofa, eldhús, tvö barnaherbergi, hjónaherbergi, fataherbergi, baðherbergi, þvottaaðstaða inn á baðherbergi, eldhús og bílskúr.
Neðri hæð: Forstofa, þvottaaðstaða, gangur, baðherbergi, hol, borðstofa, stofa, stór geymsla, hjónaherbergi, eldhús og tvö barnaherbergi.

Nánari lýsing eignarinnar:

Efri hæð:
Forstofa góðir fataskápar á veggjum, forstofu herbergi, gestasalerni, hol/ gangur, björt falleg stofa með arni, borðstofa, stórt opið eldhús með góðum tækjum, tvö barnaherbergi sem hefur verið breytt í eitt stórt herbergi í dag, rúmgott hjónaherbergi með fataherbergi inn af, snyrtilegt flísalagt baðherbergi með góðri þvottaaðstöðu og bílskúr með fínni innkeyrsluhurð.

Neðri hæð:
Gengið er niður tröppur af efri hæðinni, einnig er góður sérinngangur inn í neðri hæðina þar sem er forstofa, þvottahús, gangur/hol, flísalögð góð stofa, stórt gluggalaust herbergi sem er notað sem geymsla í dag, bjart hjónaherbergi, tvö fín barnaherbergi. Snyrtilegt eldhús, borðkrókur, þaðan er útgengt í bakgarð hússins. Neðri hæðin er í dag rúmgóð 4-5 herberbergja íbúð með sérinngangi. (ósamþykkt) en góð lofthæð.

Samkvæmt uppl. seljenda : 
Hiti í gólfi á baðherbergi efri hæðar. 
Skipt um járn á þaki 2018.
Ný gólfefni á efri hæðinni þ.e. alrými,hjónaherbergi og einu barnaherbergi 2021
Skipt um rafmagnstengla-og rofa í öllu húsinu 2021.
Loftræting þrifin og nýr mótor settur 2024.
Ný dæla á baðherbergi neðri hæðar 2024. 
Búið að sameina tvö herbergi í eitt á efri hæð, auðvelt að breyta í tvö aftur. 
Háaloft/geymsla í bílskúr.

Góð aðstaða er fyrir framan húsið en þar er búið að setja upp pall og skjólvegg í suður, snýr afar vel gagnvart sólu. Geymsla undir tröppum. Úti
flísar eru að hluta til skemmdar, en til eru auka flísar ef með þarf. 

Þetta er stórt fjölskylduhús/raðhús(í dag tvær rúmgóðar íbúðir) en auðvelt að breyta í fyrra horf samkvæt teikningum. Hús sem vert er að skoða frekar. 

Fasteignamat næsta árs 2026 er 162.900.000.-

Nánari uppl. gefur Helgi Jón Harðarson sölustjóti s. 893-2233 helgi@hraunhamar.is og
Freyja M Sigurðardóttir lgf. s. 862-4800 freyja@hraunhamar.is


Skoðunarskylda:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Hraunhamar fasteignasala vill benda væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga fyrir nánari ástandsskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1.    Stimpilgjald af kaupsamningi, fyrstu kaup (0,4%), almenn kaup (0,8%), lögaðilar (1,6%) af heildarfasteignamati.
2.    Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. – kr. 2.700 kr. af hverju skjali.
3.    Lántökugjald lánastofnunar er skv. verðskrá viðkomandi lánastofnunar.
4.    Umsýslugjald til fasteignasölu skv. þjónustusamningi
 
Hraunhamar er elsta fasteignasala Hafnarfjarðar, stofnuð 1983.
Hraunhamar, í fararbroddi í rúm 40 ár. – Hraunhamar.is
Smelltu hér til að fá frítt söluverðmat.
Smelltu hér til að fá söluyfirlit sent strax.

img
Freyja Sigurðardóttir
Lögg.fasteignasali innan félags fasteignasala
Hraunhamar fasteignasala
Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Hraunhamar fasteignasala

Hraunhamar fasteignasala

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
img

Freyja Sigurðardóttir

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
21. sep. 2021
94.350.000 kr.
104.100.000 kr.
316.4 m²
329.014 kr.
22. mar. 2018
72.750.000 kr.
76.500.000 kr.
316.4 m²
241.783 kr.
22. apr. 2015
55.500.000 kr.
54.000.000 kr.
316.4 m²
170.670 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Hraunhamar fasteignasala

Hraunhamar fasteignasala

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður

Freyja Sigurðardóttir

Bæjarhraun 10, 220 Hafnarfjörður