Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Hilmar Gunnlaugsson hrl
Sigurður Magnússon
Bryndís Björt Hilmarsdóttir
Vista
atvinnuhúsnæði

Tjarnarbraut 21

700 Egilsstaðir

165.000.000 kr.

317.552 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2176239

Fasteignamat

91.950.000 kr.

Brunabótamat

210.450.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
svg
Byggt 1982
svg
519,6 m²
svg
4 herb.
svg
7 svefnh.

Lýsing

INNI fasteignasala s. 580 7905 -  inni@inni.is
 

808,4 m² íbúðar og atvinnuhúsnæði í góðu ástandi við Tjarnarbraut 21 á Egilsstöðum.
Á annarri hæð eru tvær íbúðir, annars vegar fimm herbergja íbúð (um 155,2 m² - er 202,8 m² hjá Fasteignaskrá) og hins vegar fjögurra herbergja íbúð (um 107,6 m² - er 86,0 m² hjá Fasteignaskrá). Báðar íbúðirnar eru í góðu ástandi og í útleigu. 
Á jarðhæð hefur verið ýmiskonar atvinnustarfsemi í gegnum tíðina, þar er góð lofthæð og ýmsir möguleikar hvort sem fara á í einhverskonar atvinnustarfsemi eða útbúa fleiri íbúðir í húsinu. Hluti neðri hæðar er nokkuð stór salur sem er í útleigu í dag. 
Í kjallara er mikið og gott geymslupláss. 

Nánari upplýsingar hjá INNI fasteignasölu. 

INNI fasteignasala ehf

INNI fasteignasala ehf

Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
phone
INNI fasteignasala ehf

INNI fasteignasala ehf

Fagradalsbraut 11, 700 Egilsstaðir
phone