Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Halla Unnur Helgadóttir
Elín Urður Hrafnberg
Guðmunda Björnsdóttir Stackhouse
Herdís Valb. Hölludóttir
Ingibjörg Reynisdóttir
Ellert Bragi Sigurþórsson
Daði Runólfsson
Vista
svg

3068

svg

2467  Skoðendur

svg

Skráð  5. mar. 2025

fjölbýlishús

Vallholt 5

300 Akranes

66.700.000 kr.

603.620 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2517351

Fasteignamat

64.150.000 kr.

Brunabótamat

54.400.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2022
svg
110,5 m²
svg
4 herb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur

Lýsing

Gimli fasteignasala og Ólafur Björn Blöndal löggiltur fasteignasali kynna: 

Vallholt 5  Akrenesi  - 4ra herbergja 110,5 fm nýleg endaíbúð á 1. hæð með sérinngangi. 

------ÍBÚÐIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA---------


Eignin Vallholt 5 er skráð sem hér segir hjá FMR: Eign 251-7351, birt stærð 110.5 fm. Nánar tiltekið eign merkt 01-06, ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðar og sameignarréttindi.
Bókið skoðun hjá Ólafur Björn Blöndal  í síma 6900811, eða olafur@gimli.is

NÁNARI LÝSING:
Um er að ræða einstaklega vel skipulagða endaíbúð með glugga á þrjá vegu á frábærum stað nyrst í plássinu við sjávarsíðuna með fallegum gönguleiðum með ströndinni. 
Íbúðin er vönduð í alla staði og vel tækjum búin. Sérinngangur og nóg af bílastæðum ásamt því að nokkrar hleðslustöðvar eru staðsettar við húsið. 



Forstofa, anddyri með flísum og fataskápum. 
Hjónaherbergi með parketi og skápum. 
Gangur með parketi. 
Tvö rúmgóð barnaherbergi með parketi og skápum. 
Stofan er mjög rúmgóð og björt með gluggum á tvo vegu, parket og borðstofa. 
Útgengt úr stofu út á hellulagða verönd. 
Eldúsið með vandaðri innréttingu og tækjum, parket á gólfi. 
Baðherbergið er mjög rúmgott, flísalagt, "walk in" sturta, innrétting og plássgóð þvottaaðstaða með innréttingu, hiti í gólfi. 
ATH. Innan íbúðar er mjög rúmgóð og björt geymsla með parketi, skápum og stórum glugga sem auðvelt væri að nýta sem fjórða herbergið.

Nánari upplýsingar veitir: Ólafur Björn Blöndal Löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali, í síma 6900811, tölvupóstur olafur@gimli.is eða gimli@gimli.is

Gimli fasteignasala hefur stundað fasteignaviðskipti með farsælum hætti á fimmta áratug og er ein af elstu starfandi fasteignasölum landsins, stofnuð árið 1982. Leiðarljós Gimli er heiðarleiki, traust og góð þjónusta. Gimli, gerir betur...
Gimli er staðsett á 2. hæð á Grensásvegi 13, 108 Reykjavík og á 2. hæð á Eyravegi 29, Selfoss.
Opnunartími frá kl. 10 -16 alla vikra daga, sími: 570 4800, tölvupóstur: gimli@gimli.is
Heimasíða Gimli fasteignasölu

Gimli á Facebook

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu kaupenda: Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Gimli fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand eigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun ef þörf er á.
Forsendur söluyfirlits: Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup m.v. að lágmarki 50% eignarhlut) og 1,6% fyrir lögaðila.Þinglýsingargjald hvers skjals er kr. 2.700,- .Lántökugjald lánastofnunar skv. gjaldskrá viðkomandi lánveitanda.Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá.Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamati, þegar það er lagt á.

Gimli fasteignasala

Gimli fasteignasala

Skipholt 35, 105 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
17. mar. 2022
19.300.000 kr.
53.900.000 kr.
110.5 m²
487.783 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
Gimli fasteignasala

Gimli fasteignasala

Skipholt 35, 105 Reykjavík
phone