Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

4754

svg

2770  Skoðendur

svg

Skráð  4. sep. 2025

hæð

Lækjarkinn 30

220 Hafnarfjörður

47.900.000 kr.

887.037 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2077751

Fasteignamat

41.150.000 kr.

Brunabótamat

31.700.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1978
svg
54 m²
svg
2 herb.
svg
1 baðherb.
svg
1 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Sérinngangur
svg
Hjólastólaaðgengi
svg
Laus strax
Opið hús: 8. september 2025 kl. 16:30 til 17:30

Vinsamlega bókið tíma í skoðun með því að smella á link í auglýsingu.

Lýsing

Sigrún Gréta hjá RE/MAX kynnir 2ja hæða íbúð með sér inngangi að Lækjarkinn 30 í Hafnarfirði. Útgengi er út á viðarverönd og garð til suðurs. Eldhús og stofa eru saman í opnu rými. Húsið er innst í botnlanga og þar eru göngustígar og undirgöng til að sækja skóla og þjónustu s.s. matvöruverslun og apótek. 
Allar frekari upplýsingar um eignina veitir Sigrún Gréta í síma 864-0061 / sigrun@remax.is 

Eignin skiptist í forstofu, eldhús, stofu, baðherbergi, svefnherbergi og geymslu. Eignin er skráð hjá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun 54 m2. 


**HÉR MÁ NÁLGAST 3D MYNDBAND AF EIGNINNI. KÍKTU Í HEIMSÓKN !

*VINSAMLEGA SMELLIÐ HÉR TIL AÐ BÓKA TÍMA Í SKOÐUN MÁNUD. 8. SEPT.
 
Nánari lýsing:
Forstofa
 er inn af steyptri stétt og bílaplani. Í forstofu eru gólfflísar. Inn af forstofu er hol fyrir skáp eða fatahengi.
Eldhús er á vinstri hönd í alrými. Brún IKEA innrétting á einum vegg og eyja sem skilur að eldhús og stofurými. Stæði og tengi fyrir ísskáp og uppþvottavél. Á eyju er helluborð og bakaraofn.
Stofa er með útgengi út í garð til suðurs. Sér viðarverönd utan við stofu. Parket er á alrými stofu.
Herbergi er með fataskáp með speglum á einum vegg. Parket á gólfi. 
Baðherbergi er með ljósum gólfflísum. Sturta með hengi, skápaeining undir vaski og salerni. Opnanlegt fag er á baðherbergi og snýr gluggi út að sérafnotareiti íbúðar.
Geymsla er innan íbúðar. Dúkur á gólfi. Þar er rafmagnstafla íbúðar.
Þvottahús er í sameign. 
Sér afnotareitur íbúðar er út frá stofu. Að hluta til er þar viðarverönd með skjólgirðingu. Gras er handan við hús og við gafla þess. Næg bílastæði eru á streyptu bílaplani framan við hús. Húsið er steinsteypt og var steinað árið 2005.

-Vegna mikillar eftirspurnar vantar allar tegundir eigna á skrá.
-Hafðu samband og við verðmetum eignina þína þér að kostnaðarlausu.
-Sigrún Gréta löggiltur fasteignasali í síma 864 0061 eða sigrun@remax.is

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:

1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% (0,4% fyrir fyrstu kaupendur) og 1,6% fyrir lögaðila. Reiknast af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - 2.700 kr. af hverju skjali.
3. Lántökugjald eftir gjaldskrá lánastofnunar. Nánari upplýsingar á heimasíðum lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 69.900.-

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. mar. 2022
28.400.000 kr.
45.000.000 kr.
54 m²
833.333 kr.
7. jún. 2018
21.550.000 kr.
25.000.000 kr.
54 m²
462.963 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone