Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1955
126,4 m²
4 herb.
2 baðherb.
3 svefnh.
Þvottahús
Bílskúr
Sérinngangur
Lýsing
ATH OPIÐ HÚS FELLUR NIÐUR Á MORGUN
Allt fasteignasala kynnir í einkasölu: Vel skipulagða og bjarta, fjögurra herbergja, 126,4 fm. eign í tvíbýli ásamt fullinnréttuðum bílskur að Hólabraut 8, 230 Reykjanesbæ. Hæðin skiptist í anddyri og hol, tvær stofur, eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi þvottahús og geymsla. Eigninni fylgir bílskúr sem er innréttaður sem fullbúin stúdíóíbúð.
FALLEG OG MJÖG MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI MEÐ SÉR INNGANGI - ÚTLEIGUEINING Í INNRÉTTUÐUM BÍLSKÚR
Gengið er inn um sér inngang á jarðhæð þar eru þvottahús og geymsla. Stigi er teppalagður upp á hæðina sem skiptist í hol og litla geymslu. Stofa og borðstofa hafa útgengi út á svalir, eldhús er nýlegt og hefur verið opnað inn í borðstofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi endurnýjað. Hæðin er öll nýlega parketlögð og máluð. Eignin er einstaklega vel staðsett og stutt er í alla helstu þjónustu. Bílskúr hefur eldunaraðstöðu, baðherbergi, þvottaaðstöðu og alrými.
- Virkilega góð eign sem vert er að skoða -
* Þakjárn, pappi, hluti af viði, rennur, þakkantur og þakgluggi endurnýjað 2021
* Allir gluggar endurnýjaðir nýlega, nema þrír. Svalahurð og útihurð nýleg
* Eldhús endurgert 2020
* Nýleg gólfefni
* Ofnalagnir endurnýjaðar 2020 og þær fræstar í gólfin
* Eignin er nýlega máluð að innan
* Bílskúr innréttaður sem íbúð 2018
* Baðherbergi endurnýjað 2017
* Seljendur eru að láta skipta um járn á þaki bílskúrs, því verður lokið fyrir afhendingu.
* Bakgarður - gróinn og skjólgóður, afgirtur garður með sólpalli
Nánari upplýsingar veitir:
Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali
unnur@allt.is eða 8682555
Viðbótarupplýsingar:
Þak - SS þak ehf vann verkið sumarið 2021. Pappi, járn, þakkantur, rennur, þakgluggi og það timbur sem þurfti að skipta um.
Gluggar - Allir gluggar frá Gluggavinir. þrír gluggar og svalahurð endurnýjað 2022. Stofugluggi og í öðru barnaherberginu var endurnýjað af fyrri eiganda. Þrír gluggar í eigninni sem á eftir að skipta um en eru í góðu ástandi.
Útidyrahurð - frá Gluggavinir endurnýjað 2022
Gólfefni - Parket og listar frá Birgisson.
Stigagangur - Forstofa með flotað gólf. Teppalagður stigagangur 2022 af Casamia ehf með ljósu Sisal teppi.
Eldhús - Ikea innréttingar og tæki, innbyggður ísskápur. Borðplata frá Byko. 2020
Bað - Gert upp af fyrri eiganda árið 2017 að hennar sögn.
Lagnir - Nýjar ofnalagnir fræstar í gólfið 2020. Neysluvatnslagnir endurnýjaðar fyrir utan baðherbergi 2020.
Innhurðar - Endurnýjaðar af fyrri eiganda.
Skólp - Plast inni í húsi.
Stúdíoíbúð - Gert upp árið 2018. Stúdíó íbúð með fullbúnu eldhúsi, baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.700 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
Allt fasteignasala kynnir í einkasölu: Vel skipulagða og bjarta, fjögurra herbergja, 126,4 fm. eign í tvíbýli ásamt fullinnréttuðum bílskur að Hólabraut 8, 230 Reykjanesbæ. Hæðin skiptist í anddyri og hol, tvær stofur, eldhús, þrjú rúmgóð svefnherbergi, baðherbergi þvottahús og geymsla. Eigninni fylgir bílskúr sem er innréttaður sem fullbúin stúdíóíbúð.
FALLEG OG MJÖG MIKIÐ ENDURNÝJUÐ EFRI HÆÐ Í TVÍBÝLI MEÐ SÉR INNGANGI - ÚTLEIGUEINING Í INNRÉTTUÐUM BÍLSKÚR
Gengið er inn um sér inngang á jarðhæð þar eru þvottahús og geymsla. Stigi er teppalagður upp á hæðina sem skiptist í hol og litla geymslu. Stofa og borðstofa hafa útgengi út á svalir, eldhús er nýlegt og hefur verið opnað inn í borðstofu, þrjú rúmgóð svefnherbergi. Baðherbergi endurnýjað. Hæðin er öll nýlega parketlögð og máluð. Eignin er einstaklega vel staðsett og stutt er í alla helstu þjónustu. Bílskúr hefur eldunaraðstöðu, baðherbergi, þvottaaðstöðu og alrými.
- Virkilega góð eign sem vert er að skoða -
* Þakjárn, pappi, hluti af viði, rennur, þakkantur og þakgluggi endurnýjað 2021
* Allir gluggar endurnýjaðir nýlega, nema þrír. Svalahurð og útihurð nýleg
* Eldhús endurgert 2020
* Nýleg gólfefni
* Ofnalagnir endurnýjaðar 2020 og þær fræstar í gólfin
* Eignin er nýlega máluð að innan
* Bílskúr innréttaður sem íbúð 2018
* Baðherbergi endurnýjað 2017
* Seljendur eru að láta skipta um járn á þaki bílskúrs, því verður lokið fyrir afhendingu.
* Bakgarður - gróinn og skjólgóður, afgirtur garður með sólpalli
Nánari upplýsingar veitir:
Unnur Svava Sverrisdóttir löggiltur fasteignasali
unnur@allt.is eða 8682555
Viðbótarupplýsingar:
Þak - SS þak ehf vann verkið sumarið 2021. Pappi, járn, þakkantur, rennur, þakgluggi og það timbur sem þurfti að skipta um.
Gluggar - Allir gluggar frá Gluggavinir. þrír gluggar og svalahurð endurnýjað 2022. Stofugluggi og í öðru barnaherberginu var endurnýjað af fyrri eiganda. Þrír gluggar í eigninni sem á eftir að skipta um en eru í góðu ástandi.
Útidyrahurð - frá Gluggavinir endurnýjað 2022
Gólfefni - Parket og listar frá Birgisson.
Stigagangur - Forstofa með flotað gólf. Teppalagður stigagangur 2022 af Casamia ehf með ljósu Sisal teppi.
Eldhús - Ikea innréttingar og tæki, innbyggður ísskápur. Borðplata frá Byko. 2020
Bað - Gert upp af fyrri eiganda árið 2017 að hennar sögn.
Lagnir - Nýjar ofnalagnir fræstar í gólfið 2020. Neysluvatnslagnir endurnýjaðar fyrir utan baðherbergi 2020.
Innhurðar - Endurnýjaðar af fyrri eiganda.
Skólp - Plast inni í húsi.
Stúdíoíbúð - Gert upp árið 2018. Stúdíó íbúð með fullbúnu eldhúsi, baðherbergi með sturtu og tengi fyrir þvottavél.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamning - 0.8 % af heildar fasteignamati, 0,4% við fyrstu kaup og fyrir lögaðila 1,6% af heildar fasteignamati.
2. Þinglýsingar gjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fleira 2.700 kr af hverju skjali.
3. Lántöku kostnaður lánastofnunar – fer eftir lánastofnun hverju sinni.
4. Umsýslu gjald til fasteignasölu samkvæmt kauptilboði.
Fasteignakaupalög nr. 40/2002 leggja ríka skoðunarskyldu á kaupendur. Við brýnum því fyrir kaupendum að skoða fasteignir vel fyrir tilboðsgerð og leita sér viðeigandi aðstoðar sérfræðinga þegar ástæða þykir
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
2. okt. 2020
32.300.000 kr.
37.000.000 kr.
126.4 m²
292.722 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025