Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1991
45,4 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Sérinngangur
Lýsing
Borgir Fasteignasala kynnir:
HRAUNBORGIR Í GRÍMSNESI - Sumarbústaður.
Bústaðurinn er innst í botnlanga og er því á friðsælum stað.
Útsýni að Ingólfsfjalli.
45,5 fm. bústaður + 11 fm gestahús.
Bústaðurinn er með lágu svefnlofti.
Í bústaðnum er alrými með eldhúsi,
rúmgott svefnherbergi með skápum,
baðherbergi og búr/aðstaða fyrir þvottavél.
Á pallinum er 11 fm. nýlegt gestahús með skáp og tvíbreiðu rúmi.
Lítill geymsluskúr er á pallinum og dúkkuhús við tröppurnar.
Gott berjaland.
0.5 hektara leigulóð. Fallegur gróður í kring.
Rafmagnskynding
Selst með helsta innbúi.
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
HRAUNBORGIR Í GRÍMSNESI - Sumarbústaður.
Bústaðurinn er innst í botnlanga og er því á friðsælum stað.
Útsýni að Ingólfsfjalli.
45,5 fm. bústaður + 11 fm gestahús.
Bústaðurinn er með lágu svefnlofti.
Í bústaðnum er alrými með eldhúsi,
rúmgott svefnherbergi með skápum,
baðherbergi og búr/aðstaða fyrir þvottavél.
Á pallinum er 11 fm. nýlegt gestahús með skáp og tvíbreiðu rúmi.
Lítill geymsluskúr er á pallinum og dúkkuhús við tröppurnar.
Gott berjaland.
0.5 hektara leigulóð. Fallegur gróður í kring.
Rafmagnskynding
Selst með helsta innbúi.
Nánari upplýsingar veitir Ægir s. 896-8030 eða aegir@borgir.is
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum.
Vill Borgir því skora væntanlega kaupendur á að kynna sér vel ástand fasteigna fyrir kauptilboðsgerð og leita til þar til bæra sérfræðinga um nánari skoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.700 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 45-75 þús.kr. Nánari upplýsingar á heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu kr. 70.000 mvsk.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
16. júl. 2020
14.900.000 kr.
17.000.000 kr.
45.4 m²
374.449 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025