Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Ástþór Reynir Guðmundsson
Vigdís R. S. Helgadóttir
Guðbjörg Helga Jóhannesdóttir
Gylfi Jens Gylfason
Sigrún Matthea Sigvaldadóttir
Sveinn Gíslason
Páll Guðmundsson
Þórarinn Arnar Sævarsson
Berglind Hólm Birgisdóttir
Þorsteinn Gíslason
Guðrún Lilja Tryggvadóttir
Brynjar Ingólfsson
Guðný Þorsteinsdóttir
Bjarni Blöndal
Þorsteinn Ólafs
Þórdís Björk Davíðsdóttir
Vista
svg

3599

svg

2995  Skoðendur

svg

Skráð  28. mar. 2025

fjölbýlishús

Asparfell 6

111 Reykjavík

99.900.000 kr.

452.036 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2051865

Fasteignamat

103.700.000 kr.

Brunabótamat

92.460.000 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 1973
svg
221 m²
svg
5 herb.
svg
2 baðherb.
svg
3 svefnh.
svg
Þvottahús
svg
Bílskúr
svg
Sameiginl. inngangur
svg
Lyfta

Lýsing

Katrín Eliza Bernhöft löggiltur fasteignasali hjá RE/MAX kynnur í einkasölu: ASPARFELL 6 - STÓR 5. HERBERGJA 221,0 fm ÞAKÍBÚÐ Á 8.HÆÐ ÁSAMT BÍLSKÚR. MIKIÐ ÚTSÝNI. 

Alveg einstök og og vel skipulögð fimm herbergja íbúð í stóru lyftuhúsi í efra Breiðholti með miklu útsýni. Stórt og opið alrými þar sem opið er á milli stofu, borðstofu og eldhúss. Fallegur arinn er í miðju rýminu. Útgengt er á stórar þaksvalir bæði úr alrýminu og úr einu svefnherberginu. Sér geymsla og þvottahús er á hæðinni. Björt og falleg eign sem vert er að skoða.


Samkvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er birt flatarmál eignarinnar 221,0 fm. Íbúðin er skráð 173,4 fm, þvottahús og geymsla á 8. hæð er 16,7 fm, geymsla á jarðhæð er 5,4 fm og svalir um 70 fm. Bílskúr fylgir einnig eigninni sem er 25,5 fm. Eignin hefur fastanúmerið 205-1865, íbúð merkt 0801 og selst ásamt öllu því sem eigninni fylgir, þar með talið tilheyrandi lóðaréttindum.

SMELLTU HÉR og þú færð SÖLUYFIRLIT SAMSTUNDIS

SMELLTU HÉR og skoðaðu þessa eign í 3-D
  • 3D - OPIÐ HÚS ÞEGAR ÞÉR HENTAR
  • Í 3D getur þú skoðað eignina hvar sem þú ert í tölvu, síma eða snjalltæki, ferðast auðveldlega á milli herbergja með því að nota músina, örvatakkana á lyklaborðinu eða fingur og kynnt þér rýmið betur.
  • Ekki þarf sérstakt forrit til að skoða eignina í 3D.  Ef þú lendir í vandræðum, ekki hika við að hafa samband við mig.
Allar nánari upplýsingar veitir:
  • Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali, katrin@remax.is eða í s: 699-6617.

Nánari lýsing:
Anddyri / gangur: Komið er inn af stigapalli í stórt anddyri sem er lokað af með stórri tvöfaldri hurð.
Stofa / borðstofa: Mikið og bjart opið rými með parketi á gólfi. Fallegur arinn.
Eldhús: Nýleg eldhúsinnréttinplötum úr gegnheillri eik, Witt gaseldavél, Witt háfur, Asko uppþvottavél og Samsung bakaraofn. Opið rými á milli eldhúss, borðstofu og stofu.  Parket á gólfi.
Garðskáli: Lokaður hellulagður garðskáli þar sem er útgengt á stórar þaksvalir. Einnig er útgengt á þaksvalir úr einu svefnherberginu. 
Þaksvalir: Stórar hellulagðar þaksvalir tilheyra eigninni. Mikið útsýni.

Svefnherbergi: Svefnherbergin eru í dag 3 og öll á sér svefnherbergisgangi.
Hjónaherbergi: Parket á gólfi. Var áður tvö minni herbergi og möguleiki er að breyta því tilbaka.
Herbergi: Lítið barnaherbergi með parket á gólfi og fataskáp.
Barnaherbergi: Stærra barnaherbergi með máluðu steyptu gólfi. Útgengt er á þaksvalir frá þessu herbergi.

Baðherbergi:
Gestasalerni:
Upprunalegt með dúk á gólfi, flísum á veggjum, salerni og vask. 
Baðherbergi: Upprunalegt með dúk á gólfi og flísum á veggjum. Viðarinnréttingin hefur verið máluð hvít. Baðherbergi með baðkari, salerni og vask. 
 
Þvottahús: Er í sérrými sem er gengið inní af stigapalli framan við íbúð á 8.hæð. Séreign íbúðar.
Geymslur: Ein geymslan er inn af þvottahúsinu á 8 hæð, hin er á jarðhæð. Báðar geymslur eru með hillum.
Bílskúr: Rafdrifin bílskúrshurðaropnun. 
Lóðin: Er falleg og gróin. Í garðinum eru leiktæki fyrir börn.

Húsvarðarþjónusta og myndavélakerfi er í húsinu.
Sameign:
Lyftan í húsinu fer upp á 7. hæð og þaðan er gengið upp á 8. hæð.
Sameiginleg hjóla- og vagnageymsla.

Framkvæmdir og húsfélagið:
Skv. yfirlýsingu húsfélagsins var farið í framkvæmdir á árunum 2022-2023, skipt um glugga, múr og þak lagað og húsið málað að utan. Einnig voru settir djúpgámar.

Allar nánari upplýsingar veitir:
  • Katrín Eliza Bernhöft, löggiltur fasteignasali, katrin@remax.is eða í s.699 6617

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. REMAX bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af löggiltum fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Starfsmanni fasteignasölunnar hefur ekki verið bent á aðra galla á eigninni en fram koma í söluyfirliti þessu. 

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
·      Stimpilgjald af kaupsamningi er af heildarfasteignamati - Einstaklingar 0,8% - Fyrstu kaupendur 0,4% - Lögaðilar 1,6%.
·      Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi og fl. 2.700 kr. af hverju skjali.
·      Lántökugjald lánastofnunar - samkvæmt gjaldskrá lánastofnunnar.
·      Umsýslugjald til fasteignasölu 69.900 kr. m.vsk
 

RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
20. júl. 2020
103.650.000 kr.
63.000.000 kr.
60801 m²
1.036 kr.
11. jún. 2018
59.800.000 kr.
62.500.000 kr.
221 m²
282.805 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
RE/MAX

RE/MAX

Skeifunni 17, 108 Reykjavík
phone