Löggiltir fasteignasalar innan Félags fasteignasala:
Friðrik Einar Sigþórsson
Svala Jónsdóttir
Vista
svg

929

svg

848  Skoðendur

svg

Skráð  27. nóv. 2023

atvinnuhúsnæði

Goðanes 1- 106

603 Akureyri

49.900.000 kr.

347.978 þ.kr./m2
Fasteignanúmer

F2527411

Fasteignamat

3.860.000 kr.

Brunabótamat

0 kr.

Áhvílandi

0 kr.

Arion banki – Reikna lán
Upplýsingar
Verðsaga
svg
Byggt 2023
svg
143,4 m²
svg
2 herb.
svg
2 svefnh.

Lýsing

Goðanes 1 -106 
Glæsileg ný iðnaðarbil á tveimur hæðum í byggingu við Goðanes 1. Húsið skiptist í 8 bil og er hvert bil um 143,4 m2 að stærð. 
Öll bilin eru á tveimur hæðum, góður stigi er á milli hæða og salerni undir stiga á neðrihæð. Efri hæð er opið rými með góðum gluggum. Gengið er út á vestursvalir af efrihæðinni.
Möguleiki er á að útbúa skrifstofur, kaffistofu og salerni á efrihæð.

Bilin eru laus til afhendingar vetur 2023.

- Sér mælar fyrir hita og rafmagn í hverju bili.
- Gólfhiti er á neðrihæð og ofnar á efrihæð.
- Upphengt salerni og handlaug með vaskaskáp.
- Rafdrifin innkeyrsluhurð með fjarstýringu.
- Tré-Ál gluggar og inngöngu hurðir.
- Vestur svalir um 7,5 fm með handriði.
- 6x6m snjóbræðsla fyrir framan hvert bil.
- Á bílaplani verður sér merkt auka stæði fyrir hvert bil, c.a 30 fm hvert stæði.
- Aðgangsstýrt rafmagnshlið inn á bílaplanið.
- Plan verður malbikað.

Nánari upplýsingar veita:
Friðrik Einar Sigþórsson sími 694-4220 fridrik@fsfasteignir.is
Svala Jónsdóttir sími 663-5260  Svala@fsfasteignir.is
 

FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
29. des. 2023
4.630.000 kr.
100.270.000 kr.
573.6 m²
174.808 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2025
FS Fasteignir ehf.

FS Fasteignir ehf.

Glerárgötu 36 3 hæð, 600 Akureyri
phone