Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
78,9 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Sameiginl. inngangur
Lýsing
Eignin er seld með hefðbundnum fyrirvörum.
Domusnova hefur fengið fallega 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ í einkasölu. Íbúðin hefur verið endunýjuð og skipt um gólfefni og innréttingar undanfarin ár. Skipt hefur verið um gler að hluta. Rúmgóð og falleg íbúð á kyrrlátum og góðum stað efst í Hraunbænum, stutt í skóla, verslanir, íþróttastarf og aðra þjónustu.
Þegar komið er komið er inní íbúðina verður fyrir hol sem tengir öll rými íbúðarinnar saman, er stofa á vinstri hönd, eldhús beint á móti inngangi, herbergin tvö og baðherbergi á hægri hönd. Sama harðparketið er á öllum rýmum nema baðherbergi. Innréttingar og gólfefni hafa verið endurnýjuð á undanförnum árum.
Stofa er rúmgóð og snýr til vesturs, hægt er að ganga beint inní eldhúsið úr stofu sem og úr holi, útgengt er á vestursvalir.
Eldhús með góðri, nýlegri innréttingu, gott vinnupláss.
Baðherbergi var endurnýjað af fyrri eigendum á smekklegan hátt, flísar í hólf og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sturta er á baðherberginu.
Herbergi I rúmgott herbergi með stórum skápum sem eru upprunalegir.
Herbergi II rúmgott barnaherbergi með lausum skáp sem fylgir.
Hol tengir öll rýmin saman og þar er nýlegur fataskápur.
Í sameign í kjallara er hjólageymsla, sérgeymsla íbúðar og þvottahús sem er sameiginlegt og á húsfélagið þvottavélina en tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í baðherbergi. Sameignin er vel um gengin. Húsið var múrviðgert 2019 og málað að utan 2020, skipt um glugga í sameign 2023 og nýtt dyrasímakerfi sett upp 2023. Skv. upplýsingum fyrri eiganda var þakið hreinsað og málað 2019. Skipt var um gler í gluggum og gluggalista í eldhúsi og herbergjum 2020 en ekki í lausafögum. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni.
Til að fá söluyfirlit strax smellið hér
Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:Stimpilgjald af kaupsamningi sem er hlutfall af fasteignamati. Stimpilgjald er 0,8% fyrir einstaklinga (0,4% við fyrstu kaup) og 1,6% fyrir lögaðila. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfum, veðleyfum o.fl. Þinglýsingargjald er kr. 2.500,- fyrir hvert skjal. Lántökugjald lánastofnunar. Um lántökugjald vísast í gjaldskrá viðkomandi lánveitanda. Umsýsluþóknun fasteignasölu skv. gjaldskrá. Ef um nýbyggingu er að ræða greiðir kaupandi skipulagsgjald, 0,3% af brunabótamáti, þegar það er lagt á.
Domusnova hefur fengið fallega 3ja herbergja íbúð í Hraunbæ í einkasölu. Íbúðin hefur verið endunýjuð og skipt um gólfefni og innréttingar undanfarin ár. Skipt hefur verið um gler að hluta. Rúmgóð og falleg íbúð á kyrrlátum og góðum stað efst í Hraunbænum, stutt í skóla, verslanir, íþróttastarf og aðra þjónustu.
Þegar komið er komið er inní íbúðina verður fyrir hol sem tengir öll rými íbúðarinnar saman, er stofa á vinstri hönd, eldhús beint á móti inngangi, herbergin tvö og baðherbergi á hægri hönd. Sama harðparketið er á öllum rýmum nema baðherbergi. Innréttingar og gólfefni hafa verið endurnýjuð á undanförnum árum.
Stofa er rúmgóð og snýr til vesturs, hægt er að ganga beint inní eldhúsið úr stofu sem og úr holi, útgengt er á vestursvalir.
Eldhús með góðri, nýlegri innréttingu, gott vinnupláss.
Baðherbergi var endurnýjað af fyrri eigendum á smekklegan hátt, flísar í hólf og gólf, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. Sturta er á baðherberginu.
Herbergi I rúmgott herbergi með stórum skápum sem eru upprunalegir.
Herbergi II rúmgott barnaherbergi með lausum skáp sem fylgir.
Hol tengir öll rýmin saman og þar er nýlegur fataskápur.
Í sameign í kjallara er hjólageymsla, sérgeymsla íbúðar og þvottahús sem er sameiginlegt og á húsfélagið þvottavélina en tengi er fyrir þvottavél og þurrkara í baðherbergi. Sameignin er vel um gengin. Húsið var múrviðgert 2019 og málað að utan 2020, skipt um glugga í sameign 2023 og nýtt dyrasímakerfi sett upp 2023. Skv. upplýsingum fyrri eiganda var þakið hreinsað og málað 2019. Skipt var um gler í gluggum og gluggalista í eldhúsi og herbergjum 2020 en ekki í lausafögum. Sérmerkt bílastæði fylgir íbúðinni.
Til að fá söluyfirlit strax smellið hér
Nánari upplýsingar veita:
Árni Helgason löggiltur fasteignasali / s.663 4290 / arni@domusnova.is
Skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002, og ábyrgist að þær séu réttar. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak. Það sama á við um staðhæfingar seljanda eignar um viðhald og einstaka framkvæmdir.
Um ástand einstakra eignarhluta:
Efst í söluyfirlitli þessu er að finna dálka um ástand einstakra hluta eignarinnar. Eftirfarandi lykil er til skýringar á þeirri skráningu:
Nýtt - Eignin er nýbygging.
Upprunalegt - Seljandi veit ekki til þess að byggingarhluti hafi verið endurnýjaður.
Endurnýjað - Byggingarhlutinn hefur verið endurnýjaður í heild sinni á einhverjum tímapunkti.
Endurnýjað að hluta - Hluti byggingarhlutans hefur verið endurnýjaður á einhverjum tímapunkti.
Ekki vitað - Seljandi þekkir ekki til ástands og ekki er hægt að leggja mat á það með sjónskoðun.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
31. jan. 2024
50.150.000 kr.
56.900.000 kr.
78.9 m²
721.166 kr.
25. sep. 2020
31.900.000 kr.
34.150.000 kr.
78.9 m²
432.826 kr.
29. maí. 2018
27.100.000 kr.
32.000.000 kr.
78.9 m²
405.577 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024