Upplýsingar
Verðsaga
Byggt 1968
68,8 m²
3 herb.
1 baðherb.
2 svefnh.
Þvottahús
Lýsing
**** EIGNIN ER SELD MEÐ FYRIRVARA ****
VILTU VITA HVERS VIRÐI FASTEIGNINN ÞÍN ER Í DAG ?
Fáðu frítt fasteignaverðmat - fastverdmat.is
Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna: Fallega bjarta og töluvert endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ 182-186, 110 Reykjavík. Sérinngangur af svalagangi, stórar vestursvalir og fallegur sameiginlegur garður með leiktækjum. Örstutt í verslun og þjónustu og góðar göngu- og hjólaleiðir.
Eignin er í heild skráð 68,8 fm skv. Þjóðskrá Íslands, þar ef er geymsla skráð 5,6 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2025 er 48.850.000.- Byggingarár er 1968.
------- Snyrtileg eign sem vert er að skoða --------
Allar nánari uppl. veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari lýsing :
Anddyri – Flísar á gólfi og hengi fyrir yfirhafnir á vegg sem fylgja.
Herbergi – Fataskápur með gardínu fyrir skáp, harðparket á gólfi.
Hol – Við hlið barnaherbergis með skáp og litlu skrifstofurými.
Stofa – Björt ágætlega rúmgóð stofa með útgengt á stórar vestursvalir sem eru meðfram allri framhlið íbúðarinnar. Hvítir vegghengdir skápar í holi/stofu sem fylgja eigninni. Strimlagardínur í stofu. Harðparket á gólfi. Stilkur á svalagólfi og góð grillaðstaða á svölum.
Eldhús – Eldhúsinnrétting er hvít Ikea innrétting með innbyggðum ísskáp og barborði ásamt nýjum tækjum frá 2017. Spannhelluborð, innbyggð uppþvottavél og bakarofn. Flísar á milli skápa við helluborð og harðparket upp vegg og við innréttingu hjá eyju gefa rýminu fallegt yfirbragð. Barstólar í eldhúsi geta fylgt eigninni.
Baðherbergi – Var endurnýjað árið 2017. Flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi og hvít innrétting. Upphengt salerni með mosaik flísum á innfelldum klósettkassa. Handklæðaofn á baðherbergi.
Hjónaherbergi – innbyggðir nýlegir Ikea fataskápar í vegg með rennihurðum og harðparket á gólfi.
Gólfefni/ innréttingar: Vandað harðparket á allri íbúðinni frá árinu 2017, nema á votrýmum og anddyri en þar eru gegnheilar flísar. Eldhúsinnrétting er frá Ikea og fataskápur í barnaherbergi.
Sameign: Sér 5,6 fm geymsla í sameign. Þvottahús og hjólageymsla í sameign.
Snyrtilegur sameignargangur með flísum á tröppum og gangi. Hurð úr sameign út á snyrtilega lóð með leiktækjum grasflöt og nýlegri hellulögn að garði.
Hússjóður 43.835.kr- á mánuði.
Næsta umhverfi: Örstutt í verslun, Bónus, bakarí og almenna þjónustu. Stutt í skóla.
Upplýsingar um framkvæmdir síðustu ára frá eiganda:
Nýtt eldhús, ísskapur, ofn, spanhelluborð og uppþvottavel frá 2017
Nýtt baðherbergi frá 2017. Set nýtt klósett, sturta, handlaug og blöndunartæki,
Nýjar vatnslagnir á baði og eldhúsi
skipt um innlagnaefni rafmagns, skipt út hitastýringu
2020: íbúð máluð 2022: stofa máluð
Árið 2023 voru rennurnar settar utan á hús og hitaþràður (rennurnar voru inni í veggjum hússins)
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
VILTU VITA HVERS VIRÐI FASTEIGNINN ÞÍN ER Í DAG ?
Fáðu frítt fasteignaverðmat - fastverdmat.is
Domusnova og Sölvi Sævarsson lgf, kynna: Fallega bjarta og töluvert endurnýjaða 3ja herbergja íbúð á 2. hæð við Hraunbæ 182-186, 110 Reykjavík. Sérinngangur af svalagangi, stórar vestursvalir og fallegur sameiginlegur garður með leiktækjum. Örstutt í verslun og þjónustu og góðar göngu- og hjólaleiðir.
- Eldhúsinnrétting og tæki endurnýjuð 2017.
- Baðherbergi endurnýjað 2017.
- Rafmagnsefni endurnýjað 2017.
- Gólfefni endurnýjuð 2017.
- Snyrtileg sameiginleg lóð.
Eignin er í heild skráð 68,8 fm skv. Þjóðskrá Íslands, þar ef er geymsla skráð 5,6 fm.
Fyrirhugað fasteignamat 2025 er 48.850.000.- Byggingarár er 1968.
------- Snyrtileg eign sem vert er að skoða --------
Allar nánari uppl. veitir Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali í s. 618-0064 eða solvi@domusnova.is
Nánari lýsing :
Anddyri – Flísar á gólfi og hengi fyrir yfirhafnir á vegg sem fylgja.
Herbergi – Fataskápur með gardínu fyrir skáp, harðparket á gólfi.
Hol – Við hlið barnaherbergis með skáp og litlu skrifstofurými.
Stofa – Björt ágætlega rúmgóð stofa með útgengt á stórar vestursvalir sem eru meðfram allri framhlið íbúðarinnar. Hvítir vegghengdir skápar í holi/stofu sem fylgja eigninni. Strimlagardínur í stofu. Harðparket á gólfi. Stilkur á svalagólfi og góð grillaðstaða á svölum.
Eldhús – Eldhúsinnrétting er hvít Ikea innrétting með innbyggðum ísskáp og barborði ásamt nýjum tækjum frá 2017. Spannhelluborð, innbyggð uppþvottavél og bakarofn. Flísar á milli skápa við helluborð og harðparket upp vegg og við innréttingu hjá eyju gefa rýminu fallegt yfirbragð. Barstólar í eldhúsi geta fylgt eigninni.
Baðherbergi – Var endurnýjað árið 2017. Flísar á gólfi og veggjum, sturtuklefi og hvít innrétting. Upphengt salerni með mosaik flísum á innfelldum klósettkassa. Handklæðaofn á baðherbergi.
Hjónaherbergi – innbyggðir nýlegir Ikea fataskápar í vegg með rennihurðum og harðparket á gólfi.
Gólfefni/ innréttingar: Vandað harðparket á allri íbúðinni frá árinu 2017, nema á votrýmum og anddyri en þar eru gegnheilar flísar. Eldhúsinnrétting er frá Ikea og fataskápur í barnaherbergi.
Sameign: Sér 5,6 fm geymsla í sameign. Þvottahús og hjólageymsla í sameign.
Snyrtilegur sameignargangur með flísum á tröppum og gangi. Hurð úr sameign út á snyrtilega lóð með leiktækjum grasflöt og nýlegri hellulögn að garði.
Hússjóður 43.835.kr- á mánuði.
Næsta umhverfi: Örstutt í verslun, Bónus, bakarí og almenna þjónustu. Stutt í skóla.
Upplýsingar um framkvæmdir síðustu ára frá eiganda:
Nýtt eldhús, ísskapur, ofn, spanhelluborð og uppþvottavel frá 2017
Nýtt baðherbergi frá 2017. Set nýtt klósett, sturta, handlaug og blöndunartæki,
Nýjar vatnslagnir á baði og eldhúsi
skipt um innlagnaefni rafmagns, skipt út hitastýringu
2020: íbúð máluð 2022: stofa máluð
Árið 2023 voru rennurnar settar utan á hús og hitaþràður (rennurnar voru inni í veggjum hússins)
Nánari upplýsingar veitir:
Sölvi Sævarsson löggiltur fasteignasali. í síma 618-0064 eða solvi@domusnova.is
– eða skrifstofa / s.527-1717 / eignir@domusnova.is
Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. DOMUSNOVA fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.
Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0.8% af heildarfasteignamati / 1.6% fyrir lögaðila, (0.4% við fyrstu kaup einstaklinga).
2. Þinglýsingagjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, veðleyfi o.fl.- kr. 2.500 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt kr. 50.000 - 75.000. Sjá nánar á heimsíðum lánastofnanna.
4. Umsýsluþóknun til fasteignasölu kr. 69.900 kr.
5. Ef um nýbyggingu er að ræða þá greiðir kaupandi skipulagsgjald þegar það verður lagt á. Skipulagsgjaldið er 0.3% af endanlegu brunabótamati.
Ár
Fasteignamat
Kaupverð
Stærð
Fermetraverð
8. sep. 2020
30.350.000 kr.
35.500.000 kr.
68.8 m²
515.988 kr.
7. apr. 2017
21.600.000 kr.
27.000.000 kr.
68.8 m²
392.442 kr.
12. feb. 2008
15.260.000 kr.
16.300.000 kr.
68.8 m²
236.919 kr.
14. mar. 2007
13.685.000 kr.
14.300.000 kr.
68.8 m²
207.849 kr.
Byggt á upplýsingum úr Þjóðskrá Íslands frá 2006-2024